Trin og lfi
Spurningar

Undirsur

Skyld svr

  1. Hver er munurinn Gamla og Nja testamentinu?
  2. Hvaa hrif hefur rsgn r jkirkjunni?
  3. Barnaskrn og Biblan
  4. Hvaa inntkuskilyri eru jkirkjuna?
  5. Hvar nlgast g skrnarvottor?

nnur svr

Svr sem birt voru sama mnui

  1. Kistulagning og lokun kistu
  2. Hvernig hega g mr vi syrgjanda?
  3. Um engla

jskr og lfsins bk

Gumundur spyr:

Ef einhver ltur breyta nafni snu hj jskr, er hann nokku skrur lfsins bk egar ar a kemur?

Brynds Malla Eldttir svarar:

Komdu sll.

Sem betur fer er um tvr mjg lkar skrningar a ra. Lfsins bk er bk lambsins eins og tala er um Opinberunarbkinni (Op. 21:27). Lambi er Kristur sjlfur, Gus lambi sem ber burt syndir heimsins. Hann bar syndir okkar upp kross og gaf lf sitt til lausnargjalds fyrir okkur. Tr hann gefur okkur vissu, a eiga frelsun Gus fr daua til lfs og a lf er skr bk hans og me v s fyrirgefning og sluhjlp sem vi rfnumst. egar kemur a hinsta dmi og bk lfsins er dregin fram, er ar ekki aeins itt nafn skr ea itt lfshlaup, heldur milli sanna a lf og s frelsun sem Kristur gefur.

Vi skrnina er bei a nafn barnsins ea skrnaregans s skr lfsins bk. er tt vi a Gu ekkir og blessi einstaklinginn me nafni og me v er lg hersla hi persnulega samband sem tr Jes Krist er. Gu ekkir okkur me nafni hvert og eitt og nafni s breytt jskr breytir a ekki ekkingu Gus okkur.

Lfsins bk tekur mi af lfinu og eim breytingum sem hugsanlega vera v. Textinn er ekki greyptur stein, heldur lifandi texti samrmi vi hina lifandi tr. Hafi nafn itt einu sinni veri skr lfsins bk ir a a ert skrur hana, sem persna. Vi breytumst ll einn ea annan htt og sumir eins og bendir , breyta lka nafni snu. En n Gus og krleikur er breytanlegur og a er a sem skiptir mli egar kemur a bk lfsins. etta er ora vel hj Jesaja spmanni: Grasi visnar, blmin flna en or Gus vors varir a eilfu (Jes. 40:8) og eins segir Jess Matteusarguspjalli: Himinn og jr munu la undir lok en or mn munu aldrei undir lok la (Matt. 24:35). a er or Gus sem lfsins bk byggir og ess vegna getum vi glast yfir v a vita okkur ar skr hvernig svo sem lfi velkist me okkur.

g vona a etta svari spurningu inni

Brynds Malla Eldttir, hrasprestur.

8/5 2008 · Skoa 4666 sinnum


n ummli

Nafn:
 
Netfang:
 
Ummli:
 


Forsa · Skoa svarflokka · Hfundar · Leit

Pistlar
Postilla
Almanak
Spurningar