Trin og lfi
Spurningar

Undirsur

Skyld svr

  1. Hver er munurinn Gamla og Nja testamentinu?
  2. Er tala um blbnir Biblunni?
  3. Foreldrar Maru og systkini Jes
  4. Hvaa ritningartexta m nota vi hjnavgslu?
  5. jskr og lfsins bk

nnur svr

Svr sem birt voru sama mnui

  1. Hva eru gleidagar?
  2. Hva ir INRI
  3. Altarisganga skrdagskvldi
  4. hvaa skn er g?

Hflega drukki vn

Helgi Seljan spyr:

Helgi Seljan bar eftirfarandi spurningu fram grein Morgunblainu: Hvar Biblunni standa eftirfarandi or: "Hflega drukki vn gleur mannsins hjarta"? Eru au etv. ekki ar?
Hr er spurningin og svari birt rafrnu formi.

Einar Sigurbjrnsson svarar:

Hflega drukki vn gleur mannsins hjarta.
Helgi Seljan spyr Mbl. 11. mars 2008, hvort einhver geti frtt sig um hvar essa setningu s a finna Biblunni. g skal reyna a vera vi beini hans.
stuttu mli er essa setningu hvergi a finna Biblunni heldur er a eins og fram kemur grein Helga Seljan Grmur mehjlpari skldsgunni Maur og kona eftir Jn Thoroddsen sem hefur essa setningu vrum og eignar Salmon konungi. Biblunni eru rj rit eignu Salmon konungi, Orskviirnir, Prdikarinn og Ljaljin og auk eirra er Speki Salmons eitt rita Apkrfu bka Gamla testamentisins. a er skemmst fr v a segja a setningu sem Grmur mehjlpari hefur eftir Salmon er hvergi a finna eim ritum sem eru kennd vi hann. Salmon hvetur hins vegar til hfsemdar ritum snum, lka mefrum vns, m.a. Orskviunum 23.31-32 ar sem segir: Horfu ekki vni, hve rautt a er, hvernig a glir bikarnum og rennur ljflega niur. A sustu btur a sem hggormur og sptir eitri sem nara. Ara avrun er a finna Orskviunum 31.4-5: Ekki smir a konungum a drekka vn ea hfingjum fengur drykkur. eir kynnu a drekka og gleyma lgunum og ganga rtt hinn ftku. annig notai n einmitt sra Sigvaldi vni er hann hellti vni bndann og fkk hann drukkinn til a afsala jrina er hann sldist snar hendur.
Vn var auvita hluti mannlfsins dgum Biblunnar og tali meal gjafa Gus. Slmi 104.14-15 segir t.d.: , Drottinn, ltur gras spretta handa fnainum og jurtir sem maurinn rktar svo a jrin gefi af sr brau, og vn sem gleur mannsins hjarta, olu sem ltur andlit hans ljma og brau sem veitir honum rtt. arna er vn m..o. meal ess sem Gu hefur skapa og gjf hans er getur veitt glei. Sraksbk 31.27-28 lesum vi lka um vn: Vni er manninum sem lfi sjlft, neyti hann ess llu hfi. Hva er lfi eim sem brestur vn? a var fr ndveru tla mnnum til glei. Hjartans yndi og glei sinni er vn hfi hentugum tma. etta vers er meal leibeininga um rtta hegun veislum og er ar a finna msar arfar avaranir svo sem essa sem er nst undan versinu er lkist setningu Grms mehjlpara (Sraksbk 31.25-26): Reyn eigi a snast kappi vi vndrykkju, vni hefur margan a velli lagt. Aflinn reynir eggjrn eldi og vni hjarta egar ofltar deila. beinu framhaldi standa san orin: Ofdrykkja veldur bitur sinni og leiir til illsku og jarks. lvun eykur heimskingja reii uns hann hrasar, hn eyir rtti og veldur srum. (Sraksbk 31.29-30)
Lrdmurinn sem draga m af essu er s a setningu Grms mehjlpara er hann ranglega eignar Salmon konung ber a nota hfi!
Einar Sigurbjrnsson.
Hfundur er prfessor gufri.
Birtist Morgunblainu 14. mars 2008.

14/3 2008 · Skoa 4457 sinnum


n ummli

Nafn:
 
Netfang:
 
Ummli:
 


Forsa · Skoa svarflokka · Hfundar · Leit

Pistlar
Postilla
Almanak
Spurningar