Trúin og lífiđ
Spurningar

Undirsíđur

Skyld svör

  1. Hvernig skrái ég mig í Ţjóđkirkjuna?
  2. Óháđi söfnuđurinn og Ţjóđkirkjan
  3. Hver sér um skráningu í trúfélög?
  4. Hvađ eru guđfeđgin
  5. Eru öll börn skráđ í Ţjóđkirkjuna viđ fćđingu?

Önnur svör

Svör sem birt voru í sama mánuđi

  1. Sóknar- og kirkjugarđsgjöld
  2. Eru tengsl milli trúar og tónlistar
  3. Hvađ táknar Lúthersrósin?
  4. Efesusbréfiđ
  5. Hafiđ ţví ekki áhyggjur

Skírnarvottar og skráning í Ţjóđkirkjuna

Laufey Haraldsdóttir spyr:

Góđan dag

Getur manneskja sem ekki er skráđ í Ţjóđkirkjuna veriđ skírnarvottur barns míns? Viđkomandi hefur kristna trú og er skírđ og fermd, en er ekki skráđ í ţjóđkirkju Íslands.

Bestu kveđjur
Laufey

María Ágústsdóttir svarar:

Sćl, Laufey.

Hlutverk skírnarvotta/guđfeđgina er ađ bera skírninni vitni gagnvart Guđi međ ţví ađ biđja fyrir barninu og vera vitnisburđur fyrir barniđ međ ţví ađ kenna ţví ađ biđja og vera ţví góđ fyrirmynd ađ kristnu líferni. Mikilvćgast er ţess vegna ađ skírnarvottar játi kristna trú og séu sjálfir skírđir og helst fermdir. Skráning í trúfélag skiptir ekki öllu máli, enda erum viđ hluti hinnar kristnu stórfjölskyldu á heimsvísu og eigum ađ styrkja hvert annađ í bćn og reynd.

Eđlilegt er samt ađ minnsta kosti einn skírnarvotta, helst tveir, tilheyri sömu kirkjudeild og barniđ og foreldrar ţess, til ađ styrkja tengslin viđ heimasöfnuđinn. Hafa ber í huga ađ skírnarvottar/guđfeđgin geta veriđ frá tveimur og upp í fimm. Ef annar en foreldri heldur á barni undir skírn er sá ađili líka skírnarvottur.

Ganig ţér vel og Guđ blessi barniđ ţitt,
María Ágústsdóttir.

28/2 2008 · Skođađ 7824 sinnum


Ţín ummćli

Nafn:
 
Netfang:
 
Ummćli:
 


Forsíđa · Skođa svarflokka · Höfundar · Leit

Pistlar
Postilla
Almanak
Spurningar