Trúin og lífiđ
Spurningar

Undirsíđur

Önnur svör

Svör sem birt voru í sama mánuđi

  1. Sóknar- og kirkjugarđsgjöld
  2. Eru tengsl milli trúar og tónlistar
  3. Skírnarvottar og skráning í Ţjóđkirkjuna
  4. Hvađ táknar Lúthersrósin?
  5. Efesusbréfiđ

Hafiđ ţví ekki áhyggjur

Vilhjálmur Grímsson spyr:

Hvar finn ég ritningarstađinn ţar sem stendur: ,,Hafiđ eigi áhyggjur af morgundeginum, hann mun hafa sínar áhyggjur...´´

Árni Svanur Daníelsson svarar:

Komdu sćll Vilhjálmur.

Ţessi orđ standa í Matt 6.34:

„Hafiđ ţví ekki áhyggjur af morgundeginum. Morgundagurinn mun hafa sínar áhyggjur. Hverjum degi nćgir sín ţjáning.“

Ţú getur séđ samhengiđ á vef Biblíufélagsins, en ţar er hćgt ađ fletta upp í Biblíunni:

http://biblian.is/default.aspx?action=pick&book=39&chap=6

Bestu kveđjur,
Árni Svanur

19/2 2008 · Skođađ 3525 sinnum


Ţín ummćli

Nafn:
 
Netfang:
 
Ummćli:
 


Forsíđa · Skođa svarflokka · Höfundar · Leit

Pistlar
Postilla
Almanak
Spurningar