Trin og lfi
Spurningar

Undirsur

Skyld svr

  1. Hva var Jess gamall egar hann d?
  2. Hvenr var Jess krossfestur?
  3. Bernskuguspjall Matteusar
  4. Hver er munurinn Gamla og Nja testamentinu?
  5. Spekiritin GT

nnur svr

Svr sem birt voru sama mnui

  1. Sknar- og kirkjugarsgjld
  2. Eru tengsl milli trar og tnlistar
  3. Skrnarvottar og skrning jkirkjuna
  4. Hva tknar Lthersrsin?
  5. Hafi v ekki hyggjur

Efesusbrfi

Freyja spyr:

Hva er ef 6:10 - 6:20 ??

rni Svanur Danelsson svarar:

Komdu sl Freyja.

essi skammstfun vsar til Efesusbrfsins sem er eitt af brfunum Biblunni. Heiti ess er skammstafa Ef, 6 vsar til sjtta kafla brfsins og 10-20 til versanna. au eru essa lei nju Bibluingunni:

A lokum: Styrkist Drottni og krafti mttar hans. Klist alvpni Gus til ess a i geti staist vlabrg djfulsins. v a barttan sem vi eigum er ekki vi menn af holdi og bli heldur vi tignirnar og vldin, vi heimsdrottna essa myrkurs, vi andaverur vonskunnar himingeimnum. Taki v alvpni Gus til ess a i geti veitt mtstu hinum vonda degi og haldi velli egar i hafi sigra allt.

Standi v gyrt sannleika um lendar ykkar og kldd rttltinu sem brynju og sku ftunum me fsleik til a flytja fagnaarboin um fri. Taki umfram allt skjld trarinnar sem i geti slkkt me ll logandi skeyti hins vonda. Setji upp hjlm hjlprisins og grpi sver andans, Gus or. Geri a me bn og beini og biji hverri t anda. Veri annig rvkul og stug bn fyrir llum heilgum. Biji fyrir mr a mr veri gefin or a mla, er g lk upp munni mnum, til ess a g kunngjri me djrfung leyndardm fagnaarerindisins. Boberi ess er g fjtrum mnum. Biji a g geti flutt a me djrfung eins og mr ber a tala.

Me kveju,
rni Svanur

20/2 2008 · Skoa 3782 sinnum


n ummli

Nafn:
 
Netfang:
 
Ummli:
 


Forsa · Skoa svarflokka · Hfundar · Leit

Pistlar
Postilla
Almanak
Spurningar