Trúin og lífiđ
Spurningar

Undirsíđur

Skyld svör

  1. Hver er munurinn á Gamla og Nýja testamentinu?
  2. Hver er afstađa kirkjunnar til vinnu á helgum dögum?
  3. Ţjóđskrá og lífsins bók
  4. Hvar er elsta kirkjan á Íslandi?
  5. Hvers vegna tölum viđ um prédikunarstól?

Önnur svör

Svör sem birt voru í sama mánuđi

  1. Er hćgt ađ trúa á Guđ en efast samt um heilaga ritningu?
  2. Lćrisveinar eđa postular
  3. Leynifélög
  4. Ađ gifta sig í Noregi
  5. Kirkja í Hjörsey á Mýrum?

Stóru brandajól

Ásdís Runólfsdóttir spyr:

Mig langar til ađ spyrja hvenćr eru stórubrandajól?

Kristján Valur Ingólfsson svarar:

Ţví miđur er ekki til einfalt svar viđ ţessu, vegna ţess ađ túlkunin er á reiki. Ástćđan er sú ađ hugtakiđ er frá ţeim tíma ţegar voru ţrír dagar jóla og ţví ţriđji í jólum einnig helgidagur. Meginreglan virđist ţó hafa veriđ sú ađ brandajól vćru ţegar ađfangadagur er sunnudagur, en stóru brandajól ţegar fjórđi jóladagur var sunnudagur. Ţá vćri vćntanlega rökrétt ađ stóru brandajól vćru núna ţegar ţriđji í jólum er sunnudagur. En eins og fyrr segir ber fólki ekki saman um ţetta.

22/1 2008 · Skođađ 4821 sinnum


Ţín ummćli

Nafn:
 
Netfang:
 
Ummćli:
 


Forsíđa · Skođa svarflokka · Höfundar · Leit

Pistlar
Postilla
Almanak
Spurningar