Trúin og lífiđ
Spurningar

Undirsíđur

Önnur svör

Svör sem birt voru í sama mánuđi

  1. Er hćgt ađ trúa á Guđ en efast samt um heilaga ritningu?
  2. Lćrisveinar eđa postular
  3. Stóru brandajól
  4. Leynifélög
  5. Ađ gifta sig í Noregi
  6. Kirkja í Hjörsey á Mýrum?

Skrá yfir kirkjur

Katrín spyr:

Góđan daginn
Mig langar ađ vita hvort ţađ sé til skrá yfir kirkjur á landinu sem eru í einkaeigu. Takk fyrir Katrín Óskarsd.

Árni Svanur Daníelsson svarar:

Komdu sćl Katrín.

Á vefnum kirkjan.is er ađ finna kirknaskrá sem međal ananrs geymir upplýsingar um kirkjur sem eru í eigu eđa umsjá annarra en safnađa. Ţú finnur hana hér:

http://kirkjan.is/um/kirknaskra/

Bestu kveđjur,
Árni Svanur Daníelsson

4/1 2008 · Skođađ 3747 sinnum


Ţín ummćli

Nafn:
 
Netfang:
 
Ummćli:
 


Forsíđa · Skođa svarflokka · Höfundar · Leit

Pistlar
Postilla
Almanak
Spurningar