Trin og lfi
Spurningar

Undirsur

nnur svr

Svr sem birt voru sama mnui

  1. Fyrirmyndin a jlasveininum
  2. Af hverju eru jlin 13 daga?
  3. A sauma hkul
  4. Purpurakli
  5. Er Jess Kristur hfuengillinn Mkael?

Eru englar til?

4-5. bekkur Drangsnesi spyr:

Eru til englar og getur Gu sent til hjlpar mnnunum?

Karl Sigurbjrnsson svarar:

g akka fyrir essa spurningu. Ori engill merkir sendiboi, boberi Gus. Englar Gus eru verkfri vilja hans, flytja mnnum bo hans, vara vi og vernda. Biblunni koma englar oft vi sgu, jlaenglana ekkjum vi, engilinn sem birtist hirunum Betlehem og sagi eim a frelsarinn vri fddur. Og svo var allt einu lofti fullt af englum sem sungu svo yndislega um dr Gus upphum og fri jru og velknun yfir mnnunum.

Biblunni koma englar annig oft vi sgu egar strtindi gerast. Engill birtist Maru og sagi henni a hn tti a fa barn, Jes, sem er Gus sonur og frelsari heimsins. Engill huggai Jes egar hann var angist og tta frammi fyrir krossinum. Englar birtust konunum sem komu a grf Jes og sgu eim a hann vri upprisinn. Postulasgunni er sagt fr v a engill bjargai Ptri postula r fangelsi. Og sustu bk Biblunnar, Opinberunarbkinni, er sagt fr v hvernig englarnir syngja himnum og lofa Gu.

J, Gu getur sent engla sna til hjlpar mnnunum. Hann ltur verndarengla sna vaka yfir okkur ntt sem degi. a er mikilvgt a hryggja ekki n styggja. Englar Gus eru yfirleitt snilegir. En yfirleitt vill Gu nota gott flk, gar og hjlpfsar manneskjur til a hjlpa, hugga og vernda og til a vitna um a a Gu er til og a hann ber umhyggju um okkur. g ykist vita a i ekki ess httar manneskjur. Gui s lof fyrir r. Einhver sagi a vi vrum ll englar me einn vng. Og ess vegna getum vi ekki flogi nema halda utan um hvert anna. a er umhyggjan og krleikurinn sem umfram allt vitnar um Gu og elsku hans.

Engill Drottins fylgi r llum vegum num.

Karl Sigurbjrnsson

7/12 2007 · Skoa 3928 sinnum


n ummli

Nafn:
 
Netfang:
 
Ummli:
 


Forsa · Skoa svarflokka · Hfundar · Leit

Pistlar
Postilla
Almanak
Spurningar