Trin og lfi
Spurningar

Undirsur

Skyld svr

  1. Hva tknar Lthersrsin?

nnur svr

Svr sem birt voru sama mnui

  1. A vera kristinn
  2. Spekiritin GT
  3. A tlka Bibluna
  4. Af hverju var Gu ekki kona?
  5. Skpun og vsindi

Pll postuli og Lther

Gurn spyr:

Hverjir voru Pll postuli og Martin Lther

Arnds G. Bernhardsdttir Linn svarar:

Blessu og takk fyrir spurninguna. spyr um tvo mjg merka menn sem bir hfu mikil hrif tlkun og tbreislu kristinnar trar.

Pll var mikilvg persna Nja testamentinu og sagt er fr lfi hans Postulasgunni. Hann var heittraur gyingur, farsei sem kallaur var Sl. Sl ofstti kristna menn mjg harkalega nokkurn tma en eitt sinn egar hann var leiinni til Damaskus s hann skyndilega miki ljs og heyri rdd sem sagi: Sl, Sl hv ofskir mig? Jess hafi birst honum og eftir essa upplifun sna htti Sl a ofskja hina kristnu og tk ess sta a boa kristna tr. Sl / Pll var einstaklega tull trboi, hann feraist miki milli borga fyrir botni Mijararhafs og stofnai og heimstti kristna sfnui. ferum snum skrifai hann sfnuunum gjarnan brf ar sem hann leibeindi eim trmlum. essi brf hans nutu mikillar viringar og uru a lokum hluti af Nja testamentinu.

Nja testamentinu er 13 brf eignu Pli. Frimenn deila um hvort hann hafi skrifa au ll en eru sammla um a hann hafi skrifa Rmverjabrf, 1. Korintubrf, 2. Korintubrf, Galatabrf, Filippbrf, 1. essalnkubrf og Flemonsbrf. Brf Pls postula eru talin skrifu kringum 50 e.Kr. og eru v elsta efni Nja testamentisins. Samkvmt hefinni var Pll drepinn Rm af rmverkum valdhfum. getur lesi um Pl postula Postulasgunni 7.58 og fram.

Martin Lther var einnig mikilvg persna sgu kristninnar og dregur s kirkjudeild sem slenska jkirkjan tilheyrir, evangelsk-lthersk kirkja nafn sitt af honum. Lther var fddur skalandi ri 1483. Hann var vel menntaur kalskur munkur me doktorsgru gufri og prfessor vi hsklann Wittenberg. Lther var sttur vi kalsku kirkjuna og vildi bta sii hennar og upprta spillingu og valdnslu sem hafi lengi vigengist innan hennar. ri 1517 hf Lther a mtmla afltsslu kirkjunnar opinberlega og upp fr v gaf hann t mis rit ar sem hann gagnrndi kirkjuna og pfastl en fyrir gagnrni sna var hann bannfrur og rekinn r kalsku kirkjunni. Vi etta klofnai kirkjan og njar kirkjudeildir mtmlanda uru til. Tilgangur Lthers me mtmlunum hafi ekki veri a kljfa kirkjuna heldur vildi hann bta sii hennar og setja fram sannar kristnar kenningar samkvmt Biblunni. Ein helsta kenning Lthers var kenningin um rttltingu af tr en hann setti einnig fram kenningar um hinn almenna prestdm og grundvallandi hrifavald Biblunnar.

Lther ni vel til flksins, hann notai prenttknina sem var ntilkominn og gaf t bklinga og styttri rit sem fluttu boskap hans beint til almennings eirra eigin tungumli og hann tk vinsla sngva og samdi vi trarlega texta. Hann ddi einnig Bibluna sku v hann vildi a almenningur gti sjlfur lesi boskap hennar. a var fyrsta skipti sem Biblan var dd murml jar v ur hafi hn aeins veri til latnu og grsku sem ddi a meirihluti flks gat ekki lesi or Gus. a sem Lther var m.a. sttur vi innan kalsku kirkjunnar var a prestar mttu ekki ganga hjnaband en sjlfur gifti hann sig og eignaist brn. ess vegna hefur ltherska kirkjan ekki gert krfur um a prestar su skrlfir. Fir frimenn hafa skili eftir sig jafn mrg rit og Lther og htt er a segja a me eim hafi hann haft mikil hrif kirkju, sgu og menningu Evrpu. Lther lst Eisleben, sama b og hann fddist , ri 1546.
getur lesi nnar um Martein Lther sklavefnum, http://dev.ecweb.is/skolavefurinn/upload/files/attachments/saga/folk_i_sogunni/marteinn_luther/marteinn_luther.pdf

Me kveju
Arnds G. Bernhardsdttir Linn

Heimildir:
Holman Bible Atlas
Engaging the New Testament eftir Russel Pregeant.
Martin Luther and The Reformation eftir A.G.Dickens.
Gufri Marteins Lther eftir Sigurjn rna Eyjlfsson.

27/11 2007 · Skoa 5315 sinnum


n ummli

Nafn:
 
Netfang:
 
Ummli:
 


Forsa · Skoa svarflokka · Hfundar · Leit

Pistlar
Postilla
Almanak
Spurningar