Trin og lfi
Spurningar

Undirsur

Skyld svr

 1. Hver er afstaa kirkjunnar til vinnu helgum dgum?
 2. Eru tengsl milli trar og tnlistar
 3. Skrnarslmar
 4. Borbnir
 5. Nfn vitringanna riggja

nnur svr

Svr sem birt voru sama mnui

 1. Pll postuli og Lther
 2. A vera kristinn
 3. Spekiritin GT
 4. A tlka Bibluna
 5. Af hverju var Gu ekki kona?
 6. Skpun og vsindi

Kvi af stallinum Krist

Gurn spyr:

essi spurning snertir reyndar heimildaflun. g er kennari vi Verzlunarskla slands og nemendur mnir hrifust mjg af jlakvi Einars Sigurssonar. N langar okkur a vita meira um varveislu ess. Vi vitum a a kom fyrst fram Vsnabk Gubrands en er ekki skr slmabk fyrr en 1945. Hvar varveittist a utan Vsnabkarinnar og hva olli v a a komst svona seint inn slmabk?
Me bestu kveju og kkum.
Gurn Egilson, slenskukennari vi Verzlunarskla slands.

Einar Sigurbjrnsson svarar:

Blessu og sl.
g skrifai fyrir nokkrum rum grein Ritr Gufristofnunar um jlakvin Vsnabk Gubrands og m.a. um kvi Einars Eydlum.
Greinin heitir: ... af stallinum Krist Jlakvi Vsnabk Gubrands. slands sund r. Ritr Gufristofnunar Studia theologica islandica 15, s. 35-46.

Um varveisluna er a a segja a kvi Einars eru til mrgum handritum. Um af hverju a kom fyrst inn slmabk 1945 hef g greininni etta a segja:

"Vggukvi, Kvi af stallinum Krist, ber hst af jlakvum Einars Sigurssonar og er jafnframt hans ekktasta kvi. a er langt kvi og margslungi, alls 28 erindi, auk vilags. Eins og ur sagi hafa sj eirra veri tekin upp Slmabk jkirkjunnar sem slmur nr. 72:

Nttin var s gt ein. sta ess a kvi var fyrst teki upp sem slmur slmabkartgfunni 1945 er s, a Sigvaldi Kaldalns (1881-1946) hafi nokkrum rum ur sami prilegt lag vi kvi. Hann samdi lagi um jlin 1940, en hafi hann rekist kvi vikublainu Vikunni. Lagi sendi hann vini snum Ragnari sgeirssyni, garyrkjurunaut og brfinu sem fylgdi laginu til hans (dags. Grindavk 30. des. 1940) segir Sigvaldi:
"Kri vin. Eg akka r fyrir upphringinguna og brfi; sendi r n hrme jlalagi, sem eg hefi gert essum jlum vi yndlan texta, sem eg fann Vikunni, sem eg annars aldrei les; en egar eg s etta kvi, sem er 400 ra eftir sjera Einar Sigursson Heydlum (ea
Eydlum) fur Odds biskups og s hva a var fallegt, reyndi eg a hnoa vi a og sendi r hr me; vona a ykkur yki a smilegt."
Lag Sigvalda var tgefi janar 1941 og hefur ori mjg vinslt.

Lagi er fallegt, vel vi kvi sjlft og hentar mjg vel til sngs, jafnt almenns sng sem krsngs og einsngs.

ur en kvi birtist Vikunni ar sem Sigvaldi Kaldalns rakst a, hfu nokkur erindi r v veri prentu Snisbk slenskra bkmennta sem Sigurur Nordal gaf t (1. tgfa 1924) og ar ur hafi orsteinn Gslason birt r v nokkur erindi blai snu Lgrttu 22. desember 1915, smu erindi og birtust Vikunni 19. desember 1940."

Vona a etta svari spurningunni a einhverju leyti!
Bestu kvejur.
Einar

7/11 2007 · Skoa 6064 sinnum


n ummli

Nafn:
 
Netfang:
 
Ummli:
 


Forsa · Skoa svarflokka · Hfundar · Leit

Pistlar
Postilla
Almanak
Spurningar