Trin og lfi
Spurningar

Undirsur

Skyld svr

  1. Hver er munurinn Gamla og Nja testamentinu?
  2. jskr og lfsins bk
  3. Hvar er elsta kirkjan slandi?
  4. Hvers vegna tlum vi um prdikunarstl?
  5. Skpunarsagan og aldur alheimsins

nnur svr

Svr sem birt voru sama mnui

  1. Pll postuli og Lther
  2. A vera kristinn
  3. Spekiritin GT
  4. Af hverju var Gu ekki kona?
  5. Skpun og vsindi

A tlka Bibluna

Einar spyr:

N getur hver sem er kvei a tlka bibluna eftir eigin hfi og skipt um skoun grundvallarhugmyndum. M t.d. nefna kristnu tlkun sem var bou egar Alingi kva a vi yrum kristin og svo r risa breytingar sem vera siaskiptum.

Hvernig kveur maur hvaa tlkun maur beitir vi lestur biblunnar? Er rttara a velja eina fram yfir ara?

Hvernig er hgt a vita yfir hfu a biblan segi rttar fr en nnur trarbrg?

Brynds Malla Eldttir svarar:

Sll Einar,

Vissulega getur hver og einn tlka Bibluna eftir eigin hfi og lagt mismunandi skilning or hennar. Menn hafa tekist um texta hennar gegnum aldirnar og gera enn. Lykillinn a allri tlkun Biblunnar er Jess Kristur. lok Lkasarguspjalls segir fr v er Jess slst fr me tveimur mnnum lei eirra til Emmaus og leiinni tlagi hann fyrir eim a sem um hann er rita bi hj Mse og spmnnunum. eir fundu mean hvernig hjarta brann brjstum eirra mean Jess talai til eirra og lauk upp fyrir eim ritningunum. (Lk. 24:13-34)

Biblan er or Gus en a hrekkur skammt fyrir okkur ef vi trum v ekki a Biblan s or Gus til okkar, or sem vi tkum persnulega mti. Lther vildi binda tlkun Biblunnar vi Jes Krist sem Gus lifandi or sem heilagur andi upplsir. Me v var Lther alls ekki a hafna skynsemi mannsins heldur lagi hann herslu hvernig heilagur andi hjlpar skynseminni a stafa sig gegnum merkingu oranna sem Biblan geymir.

Sjlfur lagi Lthers sig eftir v a skoa ritninguna en foraist um lei alla eiginlega tlkun. Hann taldi a vi lestur Biblunnar ttum vi a halda okkur vi bkstafinn, venjulegt mlfar og skra hugsun.

Anna grundvallaratrii hj Lther er a ritningin s sjlfu sr skr og auskilin. Hn er svo a segja sinn eigin tlkandi en skrleika hinnar bkstaflegu merkingar textans lkur heilagur andi ritningunni upp. Erfia ritningarstai a tskra ljsi augljsra texta en ekki fugt.

Bibilan er skrifu lngum tma kvenu samhengi og vissulega hefur s stareynd einnig hrif tlkun hennar. En ar sem Biblan er ekki aeins heilmild um Krist heldur mtir hann manninum henni og verun vi a skoa hana bi ljsi sgulegs samhengis og v hvernig hn talar inn okkar samt og inn okkar lf.

Kenningar Lthers uri til ess a hrinda sibtinni af sta kirkjunni en vissulega voru menn ekki eitt sttir um tlkun ritningarinnar og oft var hart tekist . ess vegna er spurning n Einar svo umhugsunarver, egar kemur a v a fyrir okkur a velja hverju vi trum. Vi getum ahyllst eina tlkun dag en a er lka leyfilegt essu sem ru a skipta um skoun og annig getur tlkun okkar og skilningur veri orinn annar eftir ri.

Tlkun texta sr hins vegar aldrei sta tmarmi hvort sem um er a ra texta Biblunnar ea t.d. tlkun lja. Vi komumst ekki fr sjlfum okkur essu samhengi og erum annig t.d. bundin bi reynslu, ekkingu, upplifun, skynsemi og tr.

Vi getum hins vegar ekki haldi utan um ea reynt a skilja sannleikann um Gu n trar. S sannleikur er of djpur og of hr til ess a vi eigin mtti num utan um hann me skynsemi okkar og hugsun. En tr sem verkar okkar krafti heilags anda, getum vi greint or Gus sum Biblunnar og jta a a or er Jess Kristur. Ef vi ekkjum hann og jtum tr hann getum vi lesi alla Bibluna gegnum hann ef svo m segja. Enda sagi Jess sjlfur oft egar hann var a tala vi lrisveina sna: r hafi heyrt a sagt var (og tti vi texta Gt.) en btti svo vi: En g segi yur.

Biblunni er a finna hjlprislei mannsins. Vi kunnum a sj henni msar leiir en enginn eirra leiir til lfs og lausnar nema s sem Jess Kristur varar fyrir okkur. Hvernig vi finnum lei og hldum okkur vi hana sem hina einu rttu lei fyrir okkur byggist tr og v samflagi sem vi eigum vi Gu bn. Mennirnir sem hittu Jes lei sinni til Emmaus eir ekktu hann ekki fyrr enn hann tk braui og braut a. eir urftu etta samflag vi hann til ess a ekkja hver vri arna samfera eim. Og annig tri g a eins s fari me skilning okkar Biblunni, a vi urfum a lesa hana bn til ess a heilagur andi fi veitt okkur skilning v sem engin tlkun nr yfir. v kenning er eitt en persnuleg tr anna.

Brynds Malla Eldttir, hrasprestur

14/11 2007 · Skoa 3991 sinnum


n ummli

Nafn:
 
Netfang:
 
Ummli:
 


Forsa · Skoa svarflokka · Hfundar · Leit

Pistlar
Postilla
Almanak
Spurningar