Trin og lfi
Spurningar

Undirsur

Skyld svr

  1. Barnaskrn og Biblan
  2. Hver er munurinn Gamla og Nja testamentinu?
  3. Fsturmissir og sorg
  4. Skrn og tr foreldra
  5. Hvaa hrif hefur rsgn r jkirkjunni?

nnur svr

Svr sem birt voru sama mnui

  1. Menntun presta
  2. Kvejan til pfa
  3. Er hgt a fermast kirkju ef maur er ekki skrur?
  4. Aldur skrnarvotta
  5. Skrning vegna skrnar erlendis

Nafngift andvana fdds barns

Dorthea spyr:

g er a velta fyrir mr nafngift andvana fdds barns.

g eignaist andvana dttur sem g var nnast fullgengin me fyrir mrgum rum. mrg r var hn aldrei nefnd me nafni bara stlkan sem vi misstum. En fyrir nokkrum rum fannst mr a essi stlka hefi tt a f nafni Mara og mr fannst a miklu betra a tala um Maru en stlkuna sem vi misstum. N er g a setja njan legstein leii essarar stlku. Er mr leyfilegt a skrifa ar Mara stainn fyrir andvana ftt stlkubarn?

N er nafgift og skrn tvennt lkt.

annig a g er a velta essu fyrir mr.

Kveja,
Dorthea

Kristjn Valur Inglfsson svarar:

Kra Dorothea.

akka r fyrir spurninguna. a er auvelt a svara henni: J, mtt og skalt skrifa nafni Mara legsteininn v a er nafni sem hefur gefi henni.

Eins og vsar til var ur fyrr venja a skrifa eingngu skr dttir ea skrur sonur fur ea mur legstein andvana fddra ea eirra sem ekki lifu ngu lengi til a hljta skrn. essir tmar eru linir. undanfrnum rum hafa foreldrar sem missa brn murkvii veri srstaklega hvtt til ess a gefa eim nafn. Eins og segir sjlf er nafngift og skrn sitt hva. En eins og skrnin er nausynleg egar hgt er a koma henni vi, er nafngiftin a ekki sur. Vi hugsum um brnin okkar sem vi missum ur en au fast sem einstaklinga sem vi ekki num a kynnast, og af v a au eru sjlfstar, litlar manneskjur urfa au a eiga sitt nafn. a er alveg sama forsenda fyrir v a gefa v barni nafn sem deyr murkvii eins og v sem vex upp og verur fullorinn maur. Eins og segir Jesajabkinni (43.1) ttast eigi v a g frelsa ig. g kalla ig me nafni. ert minn.

Barni sem deyr murkvii ltur ekki ljs essa heims. En a sr ekki heldur allt a myrkur sem finna m mannheimum. a dvelur fram v ljsi Gus sem v var bi egar a fkk lf murkvii. Heimkynni ess er eilf miskunn Gus. Vi eignumst skrninni rttinn til a kallast Gus brn. Brnin sem ekki aunast a fast inn ennan heim eru alltaf Gus brn. Og hann kallar au me nafni. a er okkar a gefa eim a nafn.

Krar kvejur, Kristjn Valur

24/10 2007 · Skoa 4657 sinnum


n ummli

Nafn:
 
Netfang:
 
Ummli:
 


Forsa · Skoa svarflokka · Hfundar · Leit

Pistlar
Postilla
Almanak
Spurningar