Trúin og lífiđ
Spurningar

Undirsíđur

Skyld svör

 1. Hvenćr var Jesús krossfestur?
 2. Efesusbréfiđ
 3. Hvađ er kristsgervingur í kvikmynd?
 4. Bernskuguđspjall Matteusar
 5. Hver er munurinn á Gamla og Nýja testamentinu?

Önnur svör

Svör sem birt voru í sama mánuđi

 1. Ţá rifnađi fortjald musterisins ...
 2. Siđir og helgidagar kaţólskrar trúar
 3. Ćđruleysisbćnin á latínu
 4. Er ég trúleysingi?
 5. Hver er bođskapur 46. Passísálms?
 6. Messur fermingarbarna

Hvađ var Jesús gamall ţegar hann dó?

spyr:

Hvađ var Jesú gamall ţegar hann dó?

Sigfús Kristjánsson svarar:

Í fljótu bragđi má svara ţví ađ almennt er taliđ ađ Jesús hafi veriđ 33 ára ţegar krossfestingin átti sér stađ. Nokkrar ástćđur eru fyrir ţví ađ komist er ađ ţeirri niđurstöđu. Hér eru nokkrar ţeirra:

Í Lúkasarguđspjalli er sagt ađ Jesús hafi veriđ ţrítugur ţegar starfsćfi hans hófst (Lúk 3.28).

Valdatími Pontíusar Pílatusar var frá 26 e.kr. til 36 e.kr og ţví hefur krossfestingin átt sér stađ á ţeim tíma. Í Lúkasarguđspjalli er einnig nefnt ađ Jóhannes skírari fór ađ prédika á 15. stjórnarári Tíberíusar keisara (Lúk 3.1). Valdatími Tíberíusar var 14 e.kr – 37 e.kr. Ţađ mun ţá hafa veriđ áriđ 29 e.kr. sem Jóhannes hóf sín störf.
Síđan hefur Jóhannes prédikađ í nokkurn tíma áđur en hann hitti Jesú.

Eftir ađ Jesús hittir Jóhannes virđist Jesús starfa í ţrjú ár áđur en ađ krossfestingunni kom.

Ţetta eru nokkrar af ástćđum ţess ađ almennt er taliđ ađ Jesús hafi veriđ 33 ára ţegar krossfestingin átti sér stađ. Ţessi ártöl hafa margir skođađ og eru ţau skemmtilegt rannsóknarefni og gefa okkur betri mynd af samtíma Jesú. Margir hafa í gegnum tíđina efast um ađ áriđ núll sé á réttu ári en ţađ hefur ţó ekki breytt ţví ađ atburđirnir sem viđ ţekkjum svo vel, síđasta kvöldmáltíđin, krossfestingin og upprisan, virđast hafa átt sér stađ ţegar Jesús var 33 ára.

Kveđja,
Sigfús

12/3 2007 · Skođađ 3998 sinnum


Ummćli frá lesendum

 1. Lárus Viđar Lárusson skrifar:
  Mér finnst sérstakt ađ tala um áriđ núll hér. Sumir vilja meina ađ ţađ ártal eigi rétt á sér og vćri ţá áriđ fyrir 1 e.Kr. sem er ţá 1 f.Kr. Persónulega finnst mér ţađ ruglandi. Áriđ núll var í raun og veru aldrei til ţar sem hugtakiđ var ekki ţekkt í vesturheimi ţegar ađ tímatal okkar var samiđ.

Langar ţig ađ bera fram spurningu? Gerđu ţađ ţá hér.

Ţín ummćli

Nafn:
 
Netfang:
 
Ummćli:
 


Forsíđa · Skođa svarflokka · Höfundar · Leit

Pistlar
Postilla
Almanak
Spurningar