Trin og lfi
Spurningar

Undirsur

nnur svr

Svr sem birt voru sama mnui

  1. rifnai fortjald musterisins ...
  2. Siir og helgidagar kalskrar trar
  3. ruleysisbnin latnu
  4. Er g trleysingi?
  5. Hver er boskapur 46. Passslms?
  6. Messur fermingarbarna

Heimskinginn segir hjarta snu ...

spyr:

Hva merkja essi or:

Heimskinginn segir hjarta snu: Gu er ekki til. (Slm 14.1)

ir etta a allir sem tra ekki Gu su heimskingjar? Hva tti hfundurinn eiginlega vi egar hann skrifai etta?

Jn sgeir Sigurvinsson svarar:

egar spurt er um merkingu texta af essu tagi ber fyrsta lagi a spyrja sig hvaa samhengi hann stendur. Allir textar standa sgulegu samhengi, .e. flagslegu samhengi hfundar textans. Stundum m lesa upplsingar um sgulegt samhengi hfundar t r textanum, stundum ekki. a fer san eftir tegund textans, hvort og hvernig hann stendur bkmenntalegu samhengi, .e. vi ara texta, sem skipta mismiklu mli fyrir tlkun ess texta sem athygli lesandans beinist a. T.a.m. m benda slma, eins og , sem er a finna Davsslmum og rum slmasfnum, sem dmi um texta, sem eru merkingarlega hir bkmenntalegu samhengi snu. Hver slmur fyrir sig ber sr sna eigin srstku merkingu, sem tj er me eim orum, sem notu eru slminum, og v hvernig au eru tengd saman orasambnd, setningar, mlsgreinar og a lokum einn samhangandi merkingarbran texta; gildir einu hva sagt er nsta slmi undan ea eftir. Vi ekkjum etta einnig fr ljabkum, ar sem hvert lj stendur sjlfsttt, tengt rum ljum bkarinnar, nema hfundur tli sr mevita a tengja au saman me notkun vissu ema ea ru slku.

Textinn, sem spurt er um, er hluti af strra bkmenntalegu samhengi; hann er upphafsvers 14. Davsslms og verur ekki skilinn nema ljsi hans. S afer vi tlkun ritningartexta, a slta r samhengi snu og heimfra upp samtmann hverju sinni h upphaflegri notkun eirra, er vandmefarin og getur veri mjg varasm. annig gti maur komist a eirri niurstu a Biblan segi me vsun Sl. 14,1 a allir sem tri ekki Gu su heimskingjar. En a lykta sem svo vri grf mistlkun textanum, sem stafai fyrst og fremst af v, a hvorki vri teki tillit til bkmenntalegs n sgulegs samhengis hans.

14. Davsslmur lkist mjg spmannlegum rum gegn sileysi og illsku samflaginu, sbr. t.d. Hs. 4; Jer. 5,1f; Jes. 59,3ff. annig notar hfundur ori heimskingi ( hebresku naval) sama skilningi og gert er spmannabkunum, .e. um manneskju, sem tekur ekkert tillit til vilja Gus, og fer illa me au sinn, .e. notar hann ekki til a lkna ftkum og urfandi, heldur vert mti kgar og undirokar . Sl. 14,1 er heimskinginn skilgreindur nnar annig: Ill og andstyggileg er breytni eirra, enginn gjrir a sem gott er. En athugau a heimskingi ea naval vsar ekki endilega til gfnafars essu samhengi, heldur til ess, a vikomandi hafi ekki hugmynd um hva skiptir mli lfinu raun og veru.

huga hfundar slmsins er hin illa breytni rkt merki ess a vikomandi manneskjur viri vilja Gus einskis og ttist heldur ekki refsingu Gus; ar af leiandi hljti r a segja hjarta snu (.e. tra, vera sannfrar um) Gu er ekki til. En athugau a hr er hfundurinn a lykta um vihorf hinna rangltu t fr hegun eirra; hr hljma ekki eigin or heimskingjans. Enginn hefi stahft opinberlega a Gu vri ekki til, slkt hefi haft afdrifarkar afleiingar fyrir vikomandi fr me sr, enda segir heimskinginn etta hjarta snu. Kjarna laga og siar sraelsks samflags var a finna vilja Gus eins og hann birtist hinum svoklluu Mselgum, ar sem opinberun Gus fyrir hinum tvalda l srael Sna er lg til grundvallar llum boum og bnnum samflagsins. a er v augljs heimska augum hfundar slmsins a ttast ekki dm Gus og fara ekki a vilja hans.
tiloka m teljast a nokkur hafi hinu forna srael ea rum fornum samflgum austrnum vira opinberlega skoun, a gudmur ea ri mttarvld yfirleitt vru ekki til. Vntanlega hefi hfundur 14. Davsslms liti slka manneskju vitfirrta! En a er ekki slkt trleysi sem textinn beinist a, heldur slk hfnun Gui og valdi hans og vilja sem tlista er a ofan. Heimskinginn er hluti af sfnuinum, hann er umskorinn, fer me bnir og frir frnir musterinu en hagar lfi snu andstu vi vilja Gus. Me rum orum: Hann er hrsnari sem jtar hi ga en gjrir hi illa.

Einn meginvandinn sem vi er a etja heimfrslu fornra texta eins og Biblutexta felst eirri stareynd a heimsmynd textanna og heimsmynd ntmamanna, trara ea ekki, eru gjrlkar. a ekki sur vi samflagsskipanina. Vi getum ekki horft fram hj v, a hfundur 14. Davsslms ltur a einkenna heimskingja a lta sig vilja Gus engu vara og ttast ekki dm hans. Slkt mat arf ekki a koma vart samhengi ess tma og samflags sem hfundur talai inn . Hins vegar megum vi ekki lta fram hj v a trleysi heimskingjans tengist og kemur fram illri breytni samhengi trarsamflags, .e. guveldisins sraels en ekki yfirlsingum um trarleg mlefni vestrnu samflagi ntmans. a vri v mjg vafasamt a lta sem svo, a Sl. 14,1 komi fram einhvers konar biblulegur dmur yfir v sem vi getum kalla mevita trleysi samtmanum.

Me kveju,
Jn sgeir Sigurvinsson

8/3 2007 · Skoa 3746 sinnum


Ummli fr lesendum

  1. Birgir Baldursson skrifar:
    En hvert er lit kirkjunnar trleysi samtmanum? g minni or biskupsins ykkar: "Trleysi gnar mannlegu samflagi, viskiptum og stjrnmlum; trygg og tr gnar uppeldi barna okkar, sundrar heimilum og fjlskyldum. Vali stendur milli trar og trleysis vettvangi hversdagsins, sem og viskipta og stjrnmla. g er ekki vafa um a flestir myndu a athuguu mli velja trna. Og viurkenna a egar allt kemur til alls s einfaldlega ekkert vit v a eignast allan heiminn og fyrirgjra slu sinni. Ea hva?" Og: "Ekkert foreldri getur vari barn sitt fyrir gengni ess ofstkis sem helst skir a eim hjrtum og slum sem ekki hafa fengi nringu trar, ekki hafa fengi vimi helgra sagna og helgrar ikunar og ein megna a hamla gegn hrifum slardeyandi og mannskemmandi guleysis og vantrar."

Langar ig a bera fram spurningu? Geru a hr.

n ummli

Nafn:
 
Netfang:
 
Ummli:
 


Forsa · Skoa svarflokka · Hfundar · Leit

Pistlar
Postilla
Almanak
Spurningar