Trin og lfi
Spurningar

Undirsur

Skyld svr

  1. Foreldrar Maru og systkini Jes
  2. Hvaa ritningartexta m nota vi hjnavgslu?
  3. Er tala um blbnir Biblunni?
  4. Merking oranna ar er g mitt meal eirra?
  5. Eru Satan ea englar synir Gus?

nnur svr

Svr sem birt voru sama mnui

  1. Hvar finn g siareglur tfararstjra?
  2. Tvr ea rjr textarair?
  3. Hvenr var Jess krossfestur?

aukfingur von um himnavist?

spyr:

Hva tti Jess vi egar hann sagi a auveldara vri fyrir lfalda a ganga gegnum nlarauga en fyrir rkan mann a ganga inn gusrki?

ir etta a aukfingar geta ekki gert sr neina von um vist himnum?

Hjalti Hugason svarar:


essi ummli Jes eru stt Matteusarguspjall (19. kap. 16.-30. vers) nnar til teki frsgu af ungum aumanni sem kom til Jes og spuri: Meistari, hva gott g a gjra til ess a last eilft lf? Kristur svarai honum me v a vsa til booranna. egar hinn leitandi maur kvast hafa gtt eirra fkk hann svari: Ef vilt vera fullkominn, skaltu fara, selja eigur nar og gefa ftkum, og munt fjrsj eiga himnum. Kom san, og fylg mr. Fr maurinn burt hryggur en Jess sagi vi lrisveina sna: Sannlega segi g yur: Torvelt verur aumanni inn a ganga himnarki. Enn segi g: Auveldara er lfalda a fara gegnum nlarauga en aumanni a komast inn Gus rki.

Ummlin um lfaldann og nlarauga kann a vera ekkt oratiltki og kemur a fyrir Talmud, sem er safn af tleggingum lrifera meal Gyinga (rabbna) lgmlinu. Sar voru ummlin tekin upp Kraninn. m lta au sem ekkt mlskubrag sem algengt var um daga Krists og hann beitti oft og kalla m kjur ea yfirdriftir.

En vkjum a efni frsgunnar og v sem spurningin raunverulega snst um. Geta aukfingar ekki gert sr neina von um vist himnum? Af essari einu frsgu liggur nrri a svara megi spurningunni neitandi og a auur komi veg fyrir sluhjlp. A svipari niurstu m komast t fr alekktum ummlum um jnustu vi Gu og mammon (Matteusarguspjall 6. kap. 24. vers). a er varla hgt a draga lyktun af guspjllunum a Kristur hafi krafist fullkominnar ftktar af llum eim sem fylgdu honum ea hafi sett ftkt sem frvkjanlegt skilyri fyrir sluhjlp. a tkaist greinilega nokku upphafi kristni a flk afsali sr eigum snum og legi til safnaarins (sj t.d. Postulasagan 5. kap. 1. vers o. fr.). tla m a a hafi veri auveldara a leggja eigur snar annig sameiginlega sj um lei og maur var fullgildur tttakandi nju samflagi en a gefa eigur snar ftkur og ganga tmhentur til fylgis vi sfnuinn. Slk myndun kommnu var ekki algild regla og va m sj a rkir og ftkir vru saman sfnui sem starfai skjli eignamanns, karls ea konu.

Hvernig sem mli er liti er ljst a eignir skiptu mli egar einstaklingar slgust fylgd me Kristi og tku a haga lfi snu me a huga a rki Gus vri nnd, .e. a allir hlutir biu endurskounar sinnar og endurnjunar samkvmt vilja Gus. a sem mestu skiptir var a lkindum hvort eignamaurinn skoai aufin sem takmark a keppa eftir ea hvort hann leit au sem tkifri til gra verka. Fyrra sjnarhorni tti undir sjlfhverfu sem einangrai aumanninn fr samflagi vi Gu og menn. Hi sara skapai samstu og samflag. Fyrra sjnarhorni er opi. Hi sara loka.

Mannlegt eli er me eim htti a eignir leia flestum tilvikum frekar til einangrunar en samstu. egar llu er botninn hvolft eru a ekki eignirnar ea aufin sjlf sem mli skiptir heldur afstaa aukfingsins sjlfs, hvort hann heldur ea sleppir. v sambandi er einnig mikilvgt a gera sr grein fyrir a um grundvallarafstu er a ra en ekki hitt hvort vikomandi er reiubinn til a styja ggerastarfsemi ea menningarml einstkum tilvikum ea jafnvel reglulega.

egar llu er botninn hvolft standa v lklega rkir og ftkir smu sporum egar um sluhjlp, Gus rki ea himnavist er a ra. llu skiptir hvort vi notum a sem vi hfum eigingjarnan ea eigingjarnan htt, hvort vi erum sjlfhverf ea tleitin, hvort vi einangrum okkur ea deilum me okkur.

Hjalti Hugason

7/2 2007 · Skoa 4392 sinnum


n ummli

Nafn:
 
Netfang:
 
Ummli:
 


Forsa · Skoa svarflokka · Hfundar · Leit

Pistlar
Postilla
Almanak
Spurningar