Trúin og lífið
Spurningar

Undirsíður

Skyld svör

  1. Hvernig skrái ég mig í Þjóðkirkjuna?
  2. Skírnarvottar og skráning í Þjóðkirkjuna
  3. Óháði söfnuðurinn og Þjóðkirkjan
  4. Hver sér um skráningu í trúfélög?
  5. Hvernig skrái ég mig í Þjóðkirkjuna?

Önnur svör

Svör sem birt voru í sama mánuði

  1. Hvenær var byrjað að boða kristna trú á Íslandi?
  2. Hvað heitir prófastur Skagfirðinga?
  3. Hvað er kristniboð?
  4. Skapaði Guð fleiri en Adam og Evu?
  5. Ef trúleysi væri kennt í skólum?
  6. Sér Guð hvað við hugsum?

Eru öll börn skráð í Þjóðkirkjuna við fæðingu?

Árni spyr:

Ég heyrði konu segja á dögunum að öll nýfædd börn væru skráð í Þjóðkirkjuna. Er þetta satt?

Kveðja,
Árni

Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir svarar:

Sæll og takk fyrir spurninguna.

Nei, þetta er ekki rétt. Börn fylgja móður og eru skráð í trúfélag móður við fæðingu. Ef móðirin er í Þjóðkirkjunni þá eru börnin skráð þar. Ef hún er í öðru trúfélagi eða utan trúfélaga eru börnin skráð þar.

Kveðja,
Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir

6/11 2006 · Skoðað 4151 sinnum


Þín ummæli

Nafn:
 
Netfang:
 
Ummæli:
 


Forsíða · Skoða svarflokka · Höfundar · Leit

Pistlar
Postilla
Almanak
Spurningar