Trin og lfi
Spurningar

Undirsur

Skyld svr

 1. Prestur og kirkja fyrir hjnavgslu
 2. Kostnaur vi hjnavgslu
 3. Hvaa hrif hefur rsgn r jkirkjunni?
 4. Gifting erlendis
 5. Trlofunarhringur hendi

nnur svr

Svr sem birt voru sama mnui

 1. Hva kostar a lta skra?
 2. Eru baptistar slandi?
 3. Hva er lifandi ea heilbrig kirkja?
 4. Hinn reini Gu
 5. Hvernig skri g mig jkirkjuna?

Kirkjubrkaup n gesta?

nefnd(ur) spyr:

Gan dag, g er forvitinn um a hvort brkaup geti fari fram kirkju n meiri athafnar, t.d. n ess a messa s leiinni ea n gesta. Langar a hafa etta sem einfaldast en sur a leita til sslumanns.

Takk fyrir.

Kristn runn Tmasdttir svarar:

Takk fyrir spurninguna.

Hjnavgsla getur vissulega fari fram kirkju n ess a messa s haldin og n ess a gestir su vistaddir. vera tveir vottar hi minnsta a vera stanum. annig a fmennasta mgulega hjnavgsla kirkju fer fram a vistddum brhjnum, presti og tveimur vottum.

Hjnavgslan sjlf samanstendur san af ritningarlestrum og bnagjr fyrir brhjnunum, auk spurninga og handsali sem eru nausynlegur hluti af lggerningi hjskaparsttmlans. a fer san eftir skum brhjna hverju tilviki hvort slmasngur ea annars konar kirkjuleg tnlist s hluti af athfninni.

Bestu kvejur,
Kristn runn Tmasdttir

23/10 2006 · Skoa 5025 sinnum


Ummli fr lesendum

 1. Gubjrg gstsdttir skrifar:
  Vi hjnin giftum okkur einmitt ennan htt fyrir rjtu rum. g man bara eftir einum votti en svaramenn okkar hfu ur undirrita yfirlsingu. g vona a minnsta kosti a hjnabandi s gilt

Langar ig a bera fram spurningu? Geru a hr.

n ummli

Nafn:
 
Netfang:
 
Ummli:
 


Forsa · Skoa svarflokka · Hfundar · Leit

Pistlar
Postilla
Almanak
Spurningar