Svör sem birt voru í sama mánuði
Nína Magnúsdóttir spyr:
Hversu mörg % landsmanna tilheyra ísl. þjóðkirkjunni í dag?
Takk, Nína.
Árni Svanur Daníelsson svarar:
Komdu sæl Nína.
Nýjustu upplýsingar sem við höfum eru frá 1. desember 2005. Þá voru Íslendingar 299.404 og af þeim voru 251.728 meðlimir í Þjóðkirkjunni. Miðað við þetta eru það rúm 84% sem til heyra Þjóðkirkjunni.
Bestu kveðjur,
Árni Svanur
21/9 2006 · Skoðað 3814 sinnum
Forsíða · Skoða svarflokka · Höfundar · Leit