Trúin og lífið
Spurningar

Undirsíður

Skyld svör

  1. Stundum virkar þjóðkirkjan flókin stofnun
  2. Hve hátt hlutfall Íslendinga er í þjóðkirkjunni?
  3. Hvaða inntökuskilyrði eru í Þjóðkirkjuna?
  4. Hvað eru margar kirkjur á Íslandi?
  5. Hvaða áhrif hefur úrsögn úr Þjóðkirkjunni?

Önnur svör

Svör sem birt voru í sama mánuði

  1. Fermingaraldur og leyfi biskups
  2. Trúarbragðafræðingar
  3. Hvað þurfa skírnarvottar að vera gamlir?
  4. Er leyfilegt að giftast bróðursyni sínum?
  5. Adam og Eva og fjölgun mannkyns

Hversu mörg prósent tilheyra kirkjunni?

Nína Magnúsdóttir spyr:

Hversu mörg % landsmanna tilheyra ísl. þjóðkirkjunni í dag?

Takk, Nína.

Árni Svanur Daníelsson svarar:

Komdu sæl Nína.

Nýjustu upplýsingar sem við höfum eru frá 1. desember 2005. Þá voru Íslendingar 299.404 og af þeim voru 251.728 meðlimir í Þjóðkirkjunni. Miðað við þetta eru það rúm 84% sem til heyra Þjóðkirkjunni.

Bestu kveðjur,
Árni Svanur

21/9 2006 · Skoðað 3814 sinnum


Þín ummæli

Nafn:
 
Netfang:
 
Ummæli:
 


Forsíða · Skoða svarflokka · Höfundar · Leit

Pistlar
Postilla
Almanak
Spurningar