Trin og lfi
Spurningar

Undirsur

Skyld svr

 1. Hvar nlgast g skrnarvottor?
 2. Brur sem skrnarvottar
 3. Altarisganga fyrir fermingu
 4. Er hgt a fermast kirkju ef maur er ekki skrur?
 5. Endurskrn vi fermingu

nnur svr

Svr sem birt voru sama mnui

 1. Trarbragafringar
 2. Hva urfa skrnarvottar a vera gamlir?
 3. Hversu mrg prsent tilheyra kirkjunni?
 4. Er leyfilegt a giftast brursyni snum?
 5. Adam og Eva og fjlgun mannkyns

Fermingaraldur og leyfi biskups

Vsteinn Valgarsson spyr:

a fylgdi fermingar-aukabla Mogganum 17. mars 2006, ar sem kom fram a yngsta fermingarbarni vri 12 ra strkur, og a a hafi urft leyfi fr biskupnum til ess a ferma hann svona snemma. Hvers vegna urfti leyfi fr biskupnum?

Kristjn Valur Inglfsson svarar:

Komdu sll.

embtti biskups felst a hann skuli hafa tilsjn me kristnihaldi jkirkjunnar, kenningu hennar og llu starfi hennar landinu.

Hann er sti yfirmaur kirkjustarfsins. jkirkjunni er meginreglan s a brn fermist v ri sem au fylla fjrtn r. a er gmul hef fyrir v a egar miki vantar upp s ska eftir v vi biskupinn a hann veiti undangu og leyfi a barni s fermt. stan er m.a s a ar me arf presturinn sem fermir a rkstyja skina me umsgn um roska og ekkingu barnsins sem hann gefur biskupnum. Hr er ekki um lg ea reglur a ra, heldur fyrst og fremst ga venju. lklegt er a nokkrar lkur su v a biskup myndi synja leyfisins ef presturinn metur a svo a barni megi ferma.

Kveja,
Kristjn Valur

26/9 2006 · Skoa 4929 sinnum


Ummli fr lesendum

 1. Gummi skrifar:
  etta var svolti hugaver spurning. M g bta vi hana aeins?g skil nefnilega ekki svari, sem hljmar svo. a er gmul hef fyrir v a egar miki vantar upp s ska eftir v vi biskup a hann veiti undanu. hverjar eru helstu sturnar fyrir v a foreldrar lti fermabrn sn fyrr en tla s? er a vegna veikinda barns ea einhverjar arar stur.
 2. Fiffi skrifar:
  n ess a geta svari fyrir etta dmi ea alhft ekki g ess dmi a fjlskyldur hafa veri a flytja erlendis ekki s fram a koma heim br en vilja f frslu og athfn hrlendis tilteknu trflagi. gerist a lka a sameiginleg athfn er haldin systkinum en a tiltekna dmi sem g vissi um var bara vegna ess a stutt var milli systkina. Hugsinin bak vi slkt er ekki endilega af fjrhagslegum astum, eins og margir kunna a halda, heldur getur oft veri erfitt a ha saman strum fjlskyldum sem dreift er um allt land og allan heim og vissulega leiinlegt a geta ekki gert bum ea llum systkinum jafn htt undir hfi.

Langar ig a bera fram spurningu? Geru a hr.

n ummli

Nafn:
 
Netfang:
 
Ummli:
 


Forsa · Skoa svarflokka · Hfundar · Leit

Pistlar
Postilla
Almanak
Spurningar