Trúin og lífiđ
Spurningar

Undirsíđur

Önnur svör

Svör sem birt voru í sama mánuđi

  1. Fermingaraldur og leyfi biskups
  2. Trúarbragđafrćđingar
  3. Hvađ ţurfa skírnarvottar ađ vera gamlir?
  4. Hversu mörg prósent tilheyra kirkjunni?
  5. Adam og Eva og fjölgun mannkyns

Er leyfilegt ađ giftast bróđursyni sínum?

Óskar Konráđsson spyr:

Er leyfilegt ađ giftast bróđursyni sínum?

Sigfús Kristjánsson svarar:

Komdu sćll.

Um skilyrđi til hjónavígslu er fjallađ í hjúskaparlögum. í ţeim segir : Hvorki má vígja skyldmenni í beinan legg né systkin. Réttast er ađ hafa samband viđ sýslumann ef um vafaatriđi er ađ rćđa.

Kveđja,
Sigfús

20/9 2006 · Skođađ 4308 sinnum


Ummćli frá lesendum

  1. Kristján Valur Ingólfsson skrifar:
    Fyrir allt venjulegt fólk er nauđsynlegt ađ skýra merkingu orđasambandsins beinn leggur. Hver er skyldur mér í beinan legg?

Langar ţig ađ bera fram spurningu? Gerđu ţađ ţá hér.

Ţín ummćli

Nafn:
 
Netfang:
 
Ummćli:
 


Forsíđa · Skođa svarflokka · Höfundar · Leit

Pistlar
Postilla
Almanak
Spurningar