Trin og lfi
Spurningar

Undirsur

Skyld svr

  1. Hva merkir fjlubli liturinn?

nnur svr

Svr sem birt voru sama mnui

  1. Skrning samb og hjnavgsla
  2. Hva er djkni?
  3. Barnaskrn og Biblan
  4. hi sfnuurinn og jkirkjan
  5. Hver er munurinn Gamla og Nja testamentinu?

Hverjir eru litir kirkjursins?

Sjfn spyr:

H.

g hef s a prestar eru mismunandi litum ftum messunni. Geti i sagt mr eitthva meira um etta?

Kveja,
Sjfn

Arna Grtarsdttir svarar:

Komdu sl.

etta er hugaver spurning og greinilegt a spyrjandinn er mjg eftirtektasamur kirkjugestur. v vi getum fylgst me v hvar vi erum stdd kirkjurinu me v a taka eftir messunni hvaa litur er skra okkar prestanna. .e hklinum og stlunni. sumum kirkjum eru einnig altarikli, sem er n.k dkur sem lagur er altari, dkur sem lagur er yfir altarissakramentin og bori predikunarstlnum sem eru smu litum.

ur en g skoa me ykkur litina og merkingu eirra langar mig v aeins a fara me ykkur gegnum messuskrann.

Innst er svrt hempan sem er embttisklnaur okkar presta en a er all langt san a htt var a nota hana dagsdaglega og er hn n raun orin hluti af skranum hr slandi.

er a hvta rykkilni sem tknar hreinleikann og bendir til upprisu Jes Krists fr dauum.
Yfir rykkilni kemur svo stlan sem er litum kirkjursins og tknar stlan a ok sem Jess Kristur bar, erfileika sem hann urfti a ganga gegnum fyrir okkur manneskjurnar. Jess tk sig erfii vegna synda okkar, ess ranga sem vi hfum gert, sagt og hugsa.

Yfir etta allt saman kemur svo hkullinn sem tknar umbo prestsins. hkulinn er aeins fari ef altarisganga fer fram messunni. Einnig afskrumst vi hklinum egar predika er.

Ppukraginn er fylgihluti skrans var hann upprunalega til skrauts en hafi einnig a skemmtilega hlutverk a taka vi prinu sem kom r hrkollunum eim tma sem r voru notaar.
Allur skrinn hefur svo a hlutverk a minna okkur prestana a vi erum ekki a koma fram eigin nafni, heldur nafni Krists.

Vkjum okkur n a litum kirkjursins. eir eru fimm: grnn, rauur, fjlublr, svartur og hvtur.

Grni liturinn tknar vonina og vxtinn og bendir til skpunar Gus. dag er 11.sunnudagur eftir renningarht og v erum vi grna tmabilinu nna. etta er lengsta tmabili .e nnast allir sunnudagarnir fr renningarht og fram a aventu. Tmabili fr rettndanum og fram a fstu er lka grnt.

Raui liturinn er heitur, hann tknar eldinn og krleikann. Krleikann sem Drottinn Jess gefur okkur svo spart af hverjum degi me og snum heilaga anda. v er raui liturinn notaur ht heilags anda; Hvtasunnunni. Raui liturinn er einnig notaur minningardgum pslavotta eins t.d annan jlum sem er minningardagur Stefns pslavotts.

Fjlublr er svo litur sem tknar irun, yfirbt og bendir okkur inn hugunina. etta er litur fstunnar bi jlafstunnar, ea aventunnar sem og lngufstu sem eru vikurnar fyrir pska. fstunni hugum vi a hvernig vi getum ori betri manneskjur, irumst og viljum bta fyrir syndir okkar og minnumst um lei a Jess Kristur tk sig syndir okkar og btti fyrir r eitt skipti fyrir ll me daua snum krossi.

er a svarti liturinn sem tknar sorgina. a er aeins einn dagur kirkjurinu sem ber svarta litinn og a er fstudagurinn langi. Svarta stlan er stundum notu vi tfarir en einnig fjlubl og hvt.

Hvti liturinn tknar gleina og fgnuinn og a sjlfsgu hreinleikann og bendir til upprisunnar. ess vegna er hvti liturinn litur strhtanna, jlanna og pskanna.
Hvtur er einnig notaur fyrsta sunnudegi aventu en hefst einmitt ntt kirkjur og er s dagur v nokkurs konar nrsdagur kirkjunni.

27/8 2006 · Skoa 6143 sinnum


n ummli

Nafn:
 
Netfang:
 
Ummli:
 


Forsa · Skoa svarflokka · Hfundar · Leit

Pistlar
Postilla
Almanak
Spurningar