Trin og lfi
Spurningar

Undirsur

Skyld svr

 1. Er tala um blbnir Biblunni?
 2. Foreldrar Maru og systkini Jes
 3. Hvaa ritningartexta m nota vi hjnavgslu?
 4. jskr og lfsins bk
 5. Hvar er elsta kirkjan slandi?

nnur svr

Svr sem birt voru sama mnui

 1. Hverjir eru litir kirkjursins?
 2. Skrning samb og hjnavgsla
 3. Hva er djkni?
 4. Barnaskrn og Biblan
 5. hi sfnuurinn og jkirkjan

Hver er munurinn Gamla og Nja testamentinu?

Jhanna spyr:

Hver er munurinn Gamla og Nja testamentinu?

Mara gstsdttir svarar:

etta er skemmtileg spurning sem gefur fri msum vangaveltum. g spuri elstu dttur mna, nu ra, a essu gr og hn spuri mti: Er einhver munur annar en etta me fyrir og eftir Jes?. S munur er j augljs hverjum eim sem eitthva ekkir til Biblunnar, a Gamla testamenti er rita fyrir tma Jes Krists, en a nja um tma hans og ar eftir. Reyndar m me sanni segja a Nja testamenti og ar me Biblan eigi sr engan endi, heldur bendi fram a hvoru tveggja, eilfa lfinu a loknu essu og nrri jr og njum himni vi lok tmanna, sem sasta rit Heilagrar ritningar, Opinberunarbk Jhannesar, lsir svo listavel.

En er annars einhver munur? Strarmunurinn blasir vi egar vi flettum essu mikla ritsafni, Biblunni. Gamla testamenti (Gt) er mun meira a vxtum en Nja testamenti (Nt), enda ritunartminn umtalsvert lengri. Bkur ess eru fleiri og fjlbreyttari a ger, og bkmenntafrin getur skipa ritunum marga flokka. Gt er a finna lj og spdma, sagnfri og ttfri, lagablka og helgisiatexta, svo nokku s nefnt. Nt er angi af flestu essu, mest formi guspjalla og brfa.

dgunum fr g a sj nju myndina um Superman, Ofurmenni mikla, sem vi ekkjum vntanlega ll, alla vega af afspurn. ar kemur a s stri og sterki maur, reyndar ekki mennskur, en bsna mannlegur , kninn fram af krleika til mannanna, segir eitthva essa lei vi konuna sem stendur honum nst: segir a i arfnist mn ekki. En daglega heyri g fjldann hrpa frelsara og vi v hlt g a bregast. Biblan snir einmitt etta: Hrp mannanna hjlp og st Gus verki, heiminum til bjargar, eim heimi sem oft ykist ekki arfnast frelsara. A essu leyti eru Gamla og Nja testamenti alveg eins. ar hrpar manneskjan hjlp og Gu heyrir.

Sumt flk vill setja Gt skr lgra Nt og segir a gamla sna reian Gus sem geri sfelldar lgmlskrfur n krleika. essu er g ekki sammla. Gamla testamenti er fullt af st Gus og umhyggju og Nja testamenti kennir svo sannarlega ekki einhverja tvatnaa elsku sem engar krfur gerir um lferni og atferli gagnvart nunganum. Vi megum ekki gleyma v a a sem vi kllum Gamla testamenti var s Heilaga ritning sem Jess Kristur byggi kllun sna og sjlfsskilning . Hann er svo sannarlega til staar ar lka, allt fr skpuninni, Gu af Gui, ljs af ljsi, sannur Gu af Gui snnum, fddur eigi gjrur, samur furnum. Fyrir hann er allt skapa, svo vitna s Nkeujtninguna.

annig er Jess Kristur, Or Gus, yfir, og allt um kring ori Gus Ritningunni, virkur allt fr skpunarsgunni, gegn um Davsslmana og spdmana, uns hann klddist holdi fyrir heilagan anda af Maru meyju og gjrist maur (Nkeujtningin). Niurstaan er s a Biblan, bi rit Gt og Nt, er frsagan af v hvernig Gu heyrir hrp fjldans, hrp manneskjunnar, hrp hjartans lkningu og lf. Telpan hafi v rtt fyrir sr: Munurinn er raun varla umtalsverur, ar sem hvorugur hlutinn getur n hins veri, eins og sst v a vi prentum ekki Nja testamenti eitt og sr, heldur vallt me Slmunum, bnabk Jes. Gu frttirnar eru: Gu heyrir hrp itt.

Bestu kvejur,
Mara

13/8 2006 · Skoa 7428 sinnum


Ummli fr lesendum

 1. Hjrleifur Skorri skrifar:
  Er samt ekki heila hugmyndin me Jes sem frelsara og tilgangur hans a leysa okkur fr erfasyndinni? M ekki segja a fyrirgefningin hafi fyrst veri framkvmd af almttinu vi a a lta okkur eftir son sinn eingetinn? Munurinn kristni og gyingdmi snist helst sna a ikun fyrirgefningar, hvernig snn irun ess kristna ngir og er fyrirgefi af messasi mean gyingur verur stugt a bta fyrir misgjrir a sinna me dyggugu lferni og reglusemi, ellegar mta fordmingu. Hva um sterkt oralag gamla testamentsins? Iulega snast margir vilja taka vi fagnaarerindinu n ess a viurkenna stu fagnaarins. ar me g vi a Gt eru vissulega fleiri kreddur og eir sem llum fylgja kallair fgasinnar, skal fylgja gamla testamenti ef a nja heillar? Hver er n afstaa?

Langar ig a bera fram spurningu? Geru a hr.

n ummli

Nafn:
 
Netfang:
 
Ummli:
 


Forsa · Skoa svarflokka · Hfundar · Leit

Pistlar
Postilla
Almanak
Spurningar