Trúin og lífiđ
Spurningar

Undirsíđur

Önnur svör

Svör sem birt voru í sama mánuđi

  1. Hverjir eru litir kirkjuársins?
  2. Skráning í sambúđ og hjónavígsla
  3. Barnaskírn og Biblían
  4. Óháđi söfnuđurinn og Ţjóđkirkjan
  5. Hver er munurinn á Gamla og Nýja testamentinu?

Hvađ er djákni?

Daníel spyr:

Hvađ er djákni?

Pétur Björgvin Ţorsteinsson svarar:

Komdu sćll.

Á síđustu árum hafa 30 manns vígst til starfa í íslensku Ţjóđkirkjunni sem djáknar. Margir ţeirra eru međ B.A. próf úr guđfrćđideild Háskóla Íslands, sumir hafa bćtt djáknanáminu viđ annađ háskólanám og einstaka sótt nám erlendis. En hvađ er djákni?

Johann Hinrich Wichern (1808-1881) er gjarnan talinn einn af frumkvöđlum djáknaembćttisins eins og viđ ţekkjum ţađ í dag í Ţjóđkirkjunni og systurkirkjum hennar erlendis. En Wichern ţessi sinnti munađarleysingjum í Hamborg um miđbik nítjándu aldar. Ţannig má segja ađ djáknaembćttiđ í ţessum kirkjum eigi ađeins 150 ára sögu á bak viđ sig. En hefđin er eldri. Sú ţjónusta sem djáknar sinna ađallega kćrleiksţjónustan verđur ekki skilin frá kjarna kristins bođskapar. Ţví ađ kćrleiksţjónustan eru viđbrögđ fólksins í söfnuđinum viđ kćrleika Krists. Wichern leit svo á ađ hver söfnuđur ţyrfti sinn djákna. Rétt eins og var tilfelliđ á tímum Postulanna. Ţá ţótti mikilvćgt ađ sinna kćrleiksţjónustu á sama hátt og ţađ var mikilvćgt ađ sinna bođun Orđsins og helgihaldinu. Ţannig er greint frá ţví í 6. kafla Postulasögunnar ađ söfnuđurinn kaus sér sjö ţjóna til ađ sinna kćrleiksţjónustunni.

Í kćrleiksţjónustunni eđa Diakoníunni fylgir hinn almenni kristni einstaklingur ţví fordćmi sem Kristur sýndi ţegar hann kraup niđur, gerđist ţjónn og ţvođi fćtur lćrisveina sinna. Viđ erum öll kölluđ til ađ ţjóna hvert öđru. Í starfi djáknanna fćr ţessi ţjónusta á sig fasta mynd. Hún birtist í ţjónustunni viđ ýmsa hópa samfélagsins, óháđ lífsskođun ţeirra eđa ţeim ađstćđum sem ţeir eru í hverju sinni. Kćrleiksţjónustan öll sem og starf djáknans hefst viđ altari Krists. Djákninn er sendur til starfa úti á međal fólksins. Kćrleiksţjónustunni allri sem og starfi djáknans lýkur viđ altari Krists. Ţar leggur djákninn allt ţađ sem varđ á vegi hans úti á međal fólksins í hendur Drottins.

Hugtakiđ djákni er fáum Íslendingum framandi. Margir hafa setiđ á hesti međ ţví nafni og ófáir skemmt sér yfir sögunni um Djáknann á Myrká. Ţví er eđlilegt ađ ţegar spurt er hvađ er djákni velti Íslendingurinn fyrir sér tengingu viđ hestamennsku og Myrká. Í hópi djákna eins og međal allra starfsstétta er ađ finna hestafólk en líklega bera margir íslenskir hestar nafniđ djákni af ţví ađ sagan um Djáknann á Myrká hefur veriđ eigendum einhverra hesta ofarlega í huga. Saga Djáknans á Myrka er sorgleg ţjóđsaga um afdrif manns sem hafđi ţađ hlutverk ađ hringja kirkjuklukkum. En saga nútíma djákna er full af framtíđarvon í garđ ţeirra einstaklinga sem djáknar mćta daglega í starfi sínu. Ţví Jesús Kristur gefur lífiđ!

Kveđja,
Pétur Björgvin

20/8 2006 · Skođađ 7496 sinnum


Ţín ummćli

Nafn:
 
Netfang:
 
Ummćli:
 


Forsíđa · Skođa svarflokka · Höfundar · Leit

Pistlar
Postilla
Almanak
Spurningar