Svör sem birt voru í sama mánuđi
Fjóla spyr:
Hvar nálgast ég skírnar og fermingarvottorđ ?
Irma Sjöfn Óskarsdóttir svarar:
Sćl Fjóla
Skírnarnvottorđ nálgast ţú í ţeirri sókn ţar sem viđkomandi var međ skírđur eđa fermdur. Sóknarprestar fćra kirkjubćkur og gefa út skírnarvottorđ og stađfestingu á fermingu í samrćmi viđ kirkjubćkur.
Hafđu ţví samband viđ prestinn í ţeirri kirkju eđa sókn ţar sem viđkomandi var skírđur eđa fermdur.
Vonandi svarar ţetta spurningunni ţinni.
Gangi ţér vel
Irma Sjöfn
11/7 2006 · Skođađ 6161 sinnum
Langar ţig ađ bera fram spurningu? Gerđu ţađ ţá hér.
Forsíđa · Skođa svarflokka · Höfundar · Leit