Trúin og lífiđ
Spurningar

Undirsíđur

Skyld svör

  1. Hver er munurinn á Gamla og Nýja testamentinu?
  2. Ţjóđskrá og lífsins bók
  3. Hvar er elsta kirkjan á Íslandi?
  4. Hvers vegna tölum viđ um prédikunarstól?
  5. Er hćgt ađ fermast í kirkju ef mađur er ekki skírđur?

Önnur svör

Svör sem birt voru í sama mánuđi

  1. Hvađ kostar skírn?
  2. Út á hvađ gengur skírnin?

Hvar nálgast ég skírnarvottorđ?

Fjóla spyr:

Hvar nálgast ég skírnar og fermingarvottorđ ?

Irma Sjöfn Óskarsdóttir svarar:

Sćl Fjóla
Skírnarnvottorđ nálgast ţú í ţeirri sókn ţar sem viđkomandi var međ skírđur eđa fermdur. Sóknarprestar fćra kirkjubćkur og gefa út skírnarvottorđ og stađfestingu á fermingu í samrćmi viđ kirkjubćkur.
Hafđu ţví samband viđ prestinn í ţeirri kirkju eđa sókn ţar sem viđkomandi var skírđur eđa fermdur.
Vonandi svarar ţetta spurningunni ţinni.
Gangi ţér vel
Irma Sjöfn

11/7 2006 · Skođađ 6280 sinnum


Ummćli frá lesendum

  1. Kristján Valur Ingólfsson skrifar:
    Rétt er ađ bćta viđ ţetta svar, ađ í mörgum tilfellum fć ég fyrirspurnir um ţetta efni frá fólki sem veit alls ekki hvar ţađ var skírt, eđa hvađa prestur skírđi. Í ţeim tilfellum verđur ađ vísa fólki á Ţjóđskrána. Ţar eru vistađar upplýsingar presta um skráningu í kirkjubók.

Langar ţig ađ bera fram spurningu? Gerđu ţađ ţá hér.

Ţín ummćli

Nafn:
 
Netfang:
 
Ummćli:
 


Forsíđa · Skođa svarflokka · Höfundar · Leit

Pistlar
Postilla
Almanak
Spurningar