Trúin og lífiđ
Spurningar

Undirsíđur

Skyld svör

  1. Hver er munurinn á Gamla og Nýja testamentinu?
  2. Ţjóđskrá og lífsins bók
  3. Hvar er elsta kirkjan á Íslandi?
  4. Hvers vegna tölum viđ um prédikunarstól?
  5. Prestur og kirkja fyrir hjónavígslu

Önnur svör

Svör sem birt voru í sama mánuđi

  1. Er talađ um bölbćnir í Biblíunni?

Má gifta sig fyrir 18 ára aldur ?

Elín Lovísa og Hafţór spyr:

Sćl/l
Viđ erum 15 og 16 ára krakkar og viđ vorum ađ trúlofa okkur. Svo fórum viđ ađ spá , megum viđ gifta okkur fyrir 18 ára aldur ef viđ fáum leyfi frá foreldrum ?

Halldór Reynisson svarar:

Hjúskaparlögin frá 1993 svara ţessari spurningu stutt og laggott. Ţar segir um aldursskilyrđi til hjúskapar í 7. grein:


"Karl og kona mega stofna til hjúskapar ţegar ţau hafa náđ 18 ára aldri. Dóms- og kirkjumálaráđuneytiđ getur veitt yngra fólki leyfi til ađ ganga í hjúskap, enda liggi fyrir afstađa forsjárforeldra til hjúskaparstofnunarinnar."

7/6 2006 · Skođađ 4181 sinnum


Ţín ummćli

Nafn:
 
Netfang:
 
Ummćli:
 


Forsíđa · Skođa svarflokka · Höfundar · Leit

Pistlar
Postilla
Almanak
Spurningar