Trin og lfi
Spurningar

Undirsur

Skyld svr

 1. Hva er kristsgervingur kvikmynd?
 2. Hverju myndi a breyta ef Jess hefi veri giftur?
 3. Trin og tfrin
 4. Merking oranna ar er g mitt meal eirra?
 5. Er Jess kletturinn ea Ptur postuli?

nnur svr

Svr sem birt voru sama mnui

 1. Hverju myndi a breyta ef Jess hefi veri giftur?
 2. Mlikvarar rit Biblunnar
 3. Hva var gralinn?
 4. Hva er gnstk?
 5. Hverjir voru Musterisriddararnir?

Var Jess Gu ea maur?

rni spyr:

Da Vinci lyklinum er sagt a Jess hafi bara veri maur en a prestastefnunni Nkeu ri 325 hafi veri kvei a hann vri Gu? Er etta rtt?

Einar Sigurbjrnsson svarar:

g akka fyrir essa spurningu og skal reyna a svara henni fum orum. a er vissulega rtt a ri 325 var haldinn mikill fundur borginni Nkeu sem olli ttaskilum kristnisgunni. a er raunar ekki rtt a kalla fundinn prestastefnu heldur var um a ra fund biskupa hvaanva r kristninni og slka fundi hafa slendingar nefnt kirkjuing. Fyrir inginu Nkeu l a skrgreina hvert vri samband Jes og Gus ea hverju gudmur Jes Krists vri flginn. Menn greindi ekki um a Kristur vri Gu heldur snerist deilan um hvers konar ea hvers elis gudmur Krists s.

Fr upphafi sgu sinnar hafa kristnir menn jta Jes sem Drottin og heiti Drottinn gefur Jes gulega tign umfram ara. Elstu heimildir um kristna tr, en a eru brf Pls postula Nja testamentinu, eru einhuga um jtningu. v sambandi m vitna 2. kapitula Filippbrfsins ar sem Pll hvetur sfnuinn me orunum: Veri me sama hugarfari sem Jess Kristur var. (Fil 2.5) framhaldinu lsir hann hugarfari Jes Krists me v a vitna slm sem sfnuinum hefur veri kunnur:

Hann var Gus mynd. En hann fr ekki me a sem feng sinn a vera Gui lkur. Hann svipti sig llu, tk sig jns mynd og var mnnum lkur. Hann kom fram sem maur, lgi sjlfan sig og var hlinn allt til daua, j, dauans krossi.
Fyrir v hefur og Gu htt upp hafi hann og gefi honum nafni, sem hverju nafni er ra, til ess a fyrir nafni Jes skuli hvert kn beygja sig himni, jru og undir jru og srhver tunga jta Gui fur til drar: Jess Kristur er Drottinn. (Fil 2.6-11)

arna segir a Jess Kristur hafi tt tilveru me Gui fr ndveru en ekki liti a sem eigin eign a vera Gui lkur heldur svipt sig llu, lgt sjlfan sig og gerst maur. Sem maur lifi hann hlni sem endai daua krossi. En krossinn var ekki endalok hans heldur hf Gu hann upp dr til sn og gaf honum a nafn sem er st allra nafna, nafni Drottinn. Fyrir v nafni vera allir a beygja sig, hir og lgir, og jta einum munni: Jess Kristur er Drottinn.
Filippbrfi er skrifa um ri 55 ea rmlega 20 rum eftir krossfestingu og upprisu Jes.
Lofsngurinn sem Pll vitnar er eldri en brfi og snir a kristnir menn lofsungu Kristi sem Drottni fr upphafi. Ori Drottinn er heldur ekki hversdagslegt or. a er kyrios grsku og ingu Gamla testamentisins yfir grsku var hi heilaga heiti Gus Jahve tt me kyrios. ar me er sfnuurinn egar hann syngur Jes lof sem kyrios a lofsyngja hann sem Gu.

essi jtning Jess er Drottinn hefur veri einingarband kristinna manna fr ndveru og allt til essa dags. a hefur oft veri veist a eirri jtningu og fyrstu ldum kristninnar var einbeittri jtningu kristinna manna um Krist sem Drottin oft svara me ofsknum og urftu margir kristnir menn, karlar jafnt sem konur, a gjalda jtningu me lfi snu. Pslarvottarnir gengu glair dauann og sungu Jes lof pyntingum og harri og bu vinum snum lknar og miskunnar af v a eir jtuu a vald Jes Krists, vri eilft vald og sterka v valdi sem ofstti . Og vald Jes Krists er vald krleikans og miskunnseminnar. ess vegna eru krleikur, fyrirgefning, umhyggja og miskunnsemi grundvallargildi mannlfsins.

Sasta skipulaga ofsknin gegn kristnum mnnum Rmaveldi hinu forna hfst ri 303 og st me nokkrum hlum upp undir ratug. essi ofskn hfst a undirlagi keisarans Diocletianusar (245-312) og var mjg blug. Eftirmaur Diocletianusar var Konstantnus mikli sem ri 313 veitti kristnum mnnum trfrelsi og 12 rum sar kallai saman kirkjuingi Nkeu. stan fyrir v a ingi var kalla saman var s a miklar deilur hfu geisa meal kristinna manna austurhluta rkisins vegna kenninga prests nokkurs Alexandru sem ht Arus. Hann var mjg vinsll prdikari og slmaskld. prdikunum snum og slmum leitaist hann vi a skra samband Jes vi Gu. Hann nefnir Jes son Gus og or Gus eins og tkast hafi allt fr dgum Nja testamentisins en hann tskri hugtkin sonur og or me eim htti a hlaut a vekja andstu. A hans mati var sonur Gus ea or Gus a fyrsta sem Gu skapai og san verkfri hans vi a skapa allt anna. annig leit hann a sonur Gus vri eins konar millivera milli Gus og annars skapas, ra en a sem skapa er en ra Gui sjlfum. Sonur Gus ea or fddist san sem maur Jes fr Nasaret v skyni a frelsa mennina.

sta ess a kenningar Arusar vktu svo miklar tilfinningar var s a bl pslarvottanna sem ltist hfu ofskn Diocletianusar var varla orna egar hann fr a syngja Jes lof sem hlfgui, milliveru milli skaparans og hins skapaa. Pslarvottarnir hfu einmitt lti lf sitt fyrir a a eir tilbu Jes sem Gu og neituu a tilbija keisarann. Og pslarvottarnir hfu tilbei Jes sem Gu en ekki sem hlfgu ea milliveru milli Gus og manns. Allt tal um milliveru fannst andstingum Arusar vera hlisttt kenningum sem leiddu til keisaradrkunarinnar. v risu sfnuirnir upp gegn Arusi a s tilbeisla sem hann hvatti til var einfaldlega of langt fr tilbeislu kristins safnaar.

Konstantnusi keisara runnu essar deilur til rifja v a hugsjn hans var s a kristin tr yri einingarband rkisins. v fannst honum nausynlegt a biskuparnir kmu saman til ings til ess a greia r mlum. ingi kom saman jn ri 325 borginni Nkeu Litlu-Asu sem n heitir Isnik og er Tyrklandi. inginu var gengi fr eftirfarandi samykkt:

Vr trum einn Gu, fur allsvaldanda,
skapara alls bi snilegs og snilegs.
Og einn Drottin Jes Krist, son Gus,
sem er einn fddur af fur
.e.a.s. af veru furins,
Gu af Gui,
ljs af ljsi,
sannur Gu af snnum Gui,
fddur, ekki skapaur,
af smu veru og fairinn
og er allt skapa fyrir hann
bi a sem er himni og a sem er jru,
sem vegna vor mannanna og oss til sluhjlpar
st niur og tk hold og var maur,
pndist og reis upp rija degi,
steig upp til himna og mun koma a dma lifendur og daua.
Og heilagan anda.

essi jtning er a stofni til alekkt trarjtning sem notu var vi skrnarfrslu og vi skrnarathfn Austurlndum. Inn hana er btt ori sem tskrir eli gudms sonarins. a er ori af veru furins. Me v orasambandi vildu biskuparnir tj a Gu fair og Gu sonur deildu sama gudmi, sama gudmlega eli, vilja og mtti.

g hlt v a svara spurningu inni neitandi. Fyrir daga Nkeuings var Jess Kristur tilbeinn sem Gu. Arus prestur tlkai gudm Jes annig a flki fannst dregi r raunverulegum gudmi hans svo a kristin tilbeisla vri raun tilbeisla ess sem ekki vri Gu. Nkeuinginu var ekki fundin upp n tr heldur skilgreint hva kristnir menn eigi vi egar eir tilbija Jes. tilbija eir Jes son Gus sem er a gudmi jafn Gui fur snu og deilir me honum sama eli, sama vilja og sama mtti.

Bestu kvejur,
Einar

19/5 2006 · Skoa 6061 sinnum


Ummli fr lesendum

 1. Linda skrifar:
  hva er trarjtningin og hvernsvegna var hn bin til?
 2. var Sigurbergsson skrifar:
  g vil akka fyrir ga grein hj Einari.

Langar ig a bera fram spurningu? Geru a hr.

n ummli

Nafn:
 
Netfang:
 
Ummli:
 


Forsa · Skoa svarflokka · Hfundar · Leit

Pistlar
Postilla
Almanak
Spurningar