Trin og lfi
Spurningar

Undirsur

Skyld svr

 1. Hva er gnstk?
 2. Hverjir voru Musterisriddararnir?
 3. Var Jess Gu ea maur?
 4. Hverju myndi a breyta ef Jess hefi veri giftur?
 5. Mlikvarar rit Biblunnar

nnur svr

Svr sem birt voru sama mnui

 1. Hverju myndi a breyta ef Jess hefi veri giftur?
 2. Mlikvarar rit Biblunnar
 3. Var Jess Gu ea maur?
 4. Hva er gnstk?
 5. Hverjir voru Musterisriddararnir?

Hva var gralinn?

Einar spyr:

Hva var gralinn?

rhallur Heimisson svarar:

Gral er tilbrigi vi franskt or graal sem er komi t latnu, gradale, og ir diskur. Gralinn er heilagur hlutur sem margar helgisgur spunnust um mildum. M rekja upphaf eirra til krossferanna. Vesturlndum hefur leitin a hinum heilaga Gral ori a einskonar tkngervingu fyrir eitthva verkefni sem er kaflega erfitt ef ekki framkvmanlegt en menn vinna hugsjn og af algerri frnfsi.

Srstaklega margar sgur voru sagar og samdar um hinn heilaga Gral 12. og 13. ld. sumum eirra var v haldi fram a hinn heilagi Gral vri bikar sem geymdi bl hins krossfesta Krists, .e. a bl sem draup af frelsaranum krossinum. Fyrir krossfestinguna Jess a hafa drukki r honum vi hina sustu kvldmlt. essum sgum segir a bikarinn hafi borist til Englands fyrir um 2000 rum. Umgjr sagnanna um Gralinn er hi gosagnalega veldi Artrs konungs Englands og riddara hringborsins. Lklega er Artr konungur jsagnapersna en er sagur hafa lifa sjttu ld. sgunum leita Artr og riddarar hans a Gral til a endurreisa fri og einingu Englands.

Skldsaga fr 12. ld
Margir halda a helgisgurnar um Gralinn standi gmlum grunni og su komnar alla lei fr tmum Jes. En svo er reyndar ekki egar vel er a g. Gralsins er geti fyrsta sinn skldsgu fr 12. ld, nnar tilteki sgunni Conte de Grail fr rinu 1182. Hfundur hennar var franska skldi Chretien de Troyes. sgu sinni segir Chretien svo fr a hann hafi komi til kastala nokkurs ferum snum seint a degi feralinn og lagst ar til svefns einn og yfirgefinn v enginn var kastalanum. Um nttina dreymir hann a hann sji mikla skrgngu. skrgngunni er borinn fram Gralinn, bikarinn mikli, og lensa ein gifgur og dularfull. Fr hann enga skringu essum gripum draumnum en vaknar san og kveur a reyna a komast a hinu sanna um . Og ... annig endar sagan v Chretien de Troyes lst ur en honum gafst tkifri til ess a klra hana!

Rtt eins og me Da Vinci lykilinn okkar dgum naut essi saga mikillar hylli og breiddist hn hratt t um Evrpu. Margir hfundar vildu klra sguna og bttu vi fr eigin brjsti framhaldinu v markaurinn var fyrir hendi. annig skrifai Wolfram Von Eschenbach sguna Parzival ri 1195. Hn var sar kveikjan a samnefndri peru Wagners. Thomas Malory btti san vi minninu um Artr konung skldsgunni Le Morte DArthur ea daui Artr konungs sem kom t ri 1450. ar me voru flest atrii sgunnar eins og hn hefur veri sg okkar tmum kominn til skjalanna. En tti fleira eftir a btast vi.

Jsef fr Arimatheu
Ein helgisaga segir a Jsef fr Arimatheu hafi mtt Jes upprisnum og a Jes hafi rtt honum Gralinn. Jsef san a hafa fari me Gralinn til Englands. nnur saga heldur v fram bikarinn hafi veri frur til varveislu fjallavirki musterisriddaranna Catar Preneafjllum. smildum var fari a tlka nafn bikarsins "san Gral" (hinn heilagi Gral) sem "sang real" ea "heilagt bl". Hefur a enga samsvrun vi hinar upphaflegu helgisgur. Af v a bikarinn tengdist sustu kvldmltinni tldu menn hann ba yfir miklum mtti. Sumir hldu v fram a Gralinn vri lykillinn a eilfri sku. Hver s sem drykki r honum myndi last dauleika (sbr. kvikmyndin "Indiana Jones and the last Crusade").

Kross, lensa, bikar
Ef til vill m rekja vinsldir skldsagnanna um Gralinn mildum til eirrar rttu mialdamanna Evrpu a safna helgigripum og tilbija . Jarneskar leifar hinna msu drlinga voru miklum metum. v frgari sem drlingurinn vri v meiri helgi og kraft tldu menn a skja
mtti bein hans. Kirkjur sem ttu slk skrn nuu auk ess vel plagrmum sem komu a veita helgigripunum lotningu - og kaupa sr syndalausn um lei.

Helgustu gripirnir voru sagir eir er tengdust Jes. eir voru krossinn, lensan sem Jes var stunginn me krossinum og Gralinn - bikar blessunarinnar. Flsar "r" krossi Krists gengu kaupum og slum og sgu illar tungur a r vru svo margar a r eim mtti reisa heila kirkju ef allar kmu saman einn sta. Lensan "fannst" fyrir tilviljun egar fyrsti krossfaraherinn stti a Antokku 1097. var uppgjf liinu en prestur nokkur "fann" helgigripinn og efldi a m riddaranna. Sar "tndist" lensan. Gralinn aftur mti var s gripur sem allir riddarar ttu a leita a eins og ur hefur komi fram.

Mara Magdalena
Da Vinci lyklinum er sagt a Gralinn s raun og veru Mara, tkn hins femina, kvennlega, afls nttrunni, murgyjunnar fornu, sem kirkjan hafi reynt a urrka t til a kga konur. ess vegna s fimmstjarnan orin tkn djfulsins v hn var upphaflega tkn murgyjunnar. Allt etta hefur ekkert me hinar upprunalegu skldsgur um Gralinn a gera og er hrein vibt. Sem slk er hn skemmtileg rtt eins og skldsgurnar Parsival og Daui Artr konungs.

Sttmlsrkin
Reyndar er enn ein kenningin til um Gralinn sem ekki hefur fari htt. Var hn sett fram bkinni The Sign and the Seal. Bendi g srstaklega hana hr v mr er ekki kunnugt um a hn n ranskn hennar hafi veri rdd hr landi. eirri kenningu er getum a v leitt a Gral hafi upphafi ekki veri bikarinn margnefndi heldur s Gral dulnefni fyrir Sttmlark gyinga. Sttmlarkin var samkvmt Gamla Testamenti Biblunnar kista sem sraelsmenn hfu meferi eyimerkurgngunni fr Egyptalandi til Landsins Helga 1.200 rum fyrir fingu Krists. Var kistunni komi fyrir samfundatjaldinu egar v var slegi upp til helgihalds. rkinni voru geymdar sttmlatflurnar sem gu afhenti Mse og bj hn yfir miklum krafti. Hn gegndi v stru hlutverki styrjldum sraelsmanna gegn Filisteum og fri eim sigur orustum. Eyddi hn herjum vinanna me mtti Drottins. Dav konungur fri rkina til Jersalem og Salmon lt koma henni fyrir musterinu hinu allra helgasta. sraelsmenn litu rkina sem hsti Drottins. Hn var tkn ess a hann vri nlgur. Eftir a Salmon lst hrundi strveldi sarels, landi klofnai tv rki og rkin tndist. Leiir hfundur The Sign and the Seal a v getum a hn hafi veri flutt til Epu til a koma henni undan innrsarjum. egar krossfarar sar meir lgu undir sig Palestnu og regla Musterisriddara var stofnu Jersalem, komust riddarar snour um rkina, mtt hennar og afdrif. eir sendu leiangur til Epu sem fann stainn ar sem rkin var geymd. Telur hfundur a annahvort hafi riddararnir teki rkina og flutt hana me sr, ea gert leynilegan uppdrtt sem snir stasettningu hennar Epu.
egar Musterisreglan er bnnu flja reglubrur til Skotlands me rkina, ea uppdrttinn sem snir hvar hn er geymd. Allar kirkjur Musterisriddara eru byggar sem eftirmynd staarins ar sem rkin er falin, meal annars Temple Church London. eir sem lengst ganga vilja halda vfram a rkin ea leyniskjlin um hana su falin Roselyn-kirkjunni fyrir utan Edinborg. Sagan um Gralinn hafi san veri sett saman til a dulba sannleikann um rkina. En hver s sem rur yfir rkinni, rur yfir skasteininum, sttmlarkinni og valdi til a stjrna llum heiminum. Og a sem meira er! Nja Testamentinu er Jess oft kallaur hilasterion. Hilasterion er grska og hefur veri tt sem narstll slensku Biblunni. En sama or var nota yfir loka sttmlaarkarinnar grskri ingu Gamla testamentisins sem heitir Septuaginta

23/5 2006 · Skoa 6957 sinnum


Ummli fr lesendum

 1. Halldr E. skrifar:
  essi hugmynd um rkina og kraft hennar er a sjlfsgu grunnur plottsins Indiana Jones and the Raiders of the Lost Ark. En ar var rkin enn talin falin Egyptalandi.
 2. rvar skrifar:
  Er slenska nafni ekki kaleikur?

Langar ig a bera fram spurningu? Geru a hr.

n ummli

Nafn:
 
Netfang:
 
Ummli:
 


Forsa · Skoa svarflokka · Hfundar · Leit

Pistlar
Postilla
Almanak
Spurningar