Trin og lfi
Spurningar

Undirsur

Skyld svr

  1. Foreldrar Maru og systkini Jes
  2. Eru Passuslmarnir vefnum?
  3. Hvaa ritningartexta m nota vi hjnavgslu?
  4. Er tala um blbnir Biblunni?
  5. Merking oranna ar er g mitt meal eirra?

nnur svr

Svr sem birt voru sama mnui

  1. Trlofunarhringur hendi
  2. Tilvist lfa og hulduflks
  3. Hva er kristsgervingur kvikmynd?
  4. Hvers vegna hldum vi pskaht og hvtasunnu?
  5. arf tfr a fara fram kirkju?

Merking oranna, Ef Gu er me oss hver er mti oss?

Haraldur Geir spyr:

Hva merkir ritningarversi "Ef gu er me oss hver er mti oss?"

Gunnar Jhannesson svarar:

Komdu sll Haraldur Geir!

akka r fyrir na spurningu.

Ritningarversi sem spyr um er a finna brfi Pls postula til Rmverja ea Rmverjabrfinu eins og a er lka kalla og er a a finna Nja testamentinu eins og eflaust veist. Ritningarversi er a rtugasta og fyrsta ttunda kafla brfsins og hljar a svona heild sinni:

Hva eigum vr a segja vi essu? Ef Gu er me oss, hver er mti oss? (Rm 8.31)

etta vers er eitt af eftirminnilegri versum Nja testamentisins og jafnvel Biblunnar allrar. spyr srstaklega um merkingu sari hluta versins, Ef Gu er me oss, hver er mti oss?

Lestur Biblunnar er t flgin tlkun a einhverju leyti. Me v er tt vi a a mislegt mtar skilning okkar Biblunni, ori hennar og boskap. Traur einstaklingur les t.d. Bibluna me rum augum en s sem ekki er traur. Samflagi sem vi bum og s menning og s saga sem vi erum mtu af, leggur okkur til kvein gleraugu sem hafa hrif a hvernig vi sjum lfi og upplifum a og eins hvaa vihorf vi hfum til lkra tta lfsins og tilverunnar. hafa persnulegar forsendur einnig mislegt hr a segja, eins og aldur og kyn, menntun og jflagsstaa o.s.frv. etta einnig vi egar trarlegir textar eru annars vegar.

annig getur mislegt haft hrif a me hvaa augum flk les Bibluna og a getur veri misjafnt hvaa merkingu flk leggur einstaka rit Biblunnar ea einstaka vers.

ber einnig a hafa a huga essu samhengi a oftar en ekki getur merking einstakra versa bjagast egar au eru slitin r snu nnasta samhengi ea jafnvel tekin r samhengi vi a rit sem au standa . a er afar varhugavert a nlgast Bibluna me eim htti.

Hins vegar eru til ritningarvers sem geta vel stai ein og sr n ess a missa merkingu sna vegna ess a au geyma almenn sirn og/ea trarleg sannindi sem ekki vera hrakin grundvelli einhvers sem stendur annars staar Nja testamentinu; .e.a.s. vers sem fela ekki sr mtsgn. Dmi um slkt vers er tlfta versi sjunda kafla Matteusarguspjalls, sem oft er nefnt gullna reglan og er a finna fjallru Jes:

Allt sem r vilji, a arir menn gjri yur, a skulu r og eim gjra. (Mt 7.12)

Anna dmi um slkt vers er sextnda vers rija kafla Jhannesarguspjalls; versi sem a Marteinn Lther kallai Litlu Bibluna:

v svo elskai Gu heiminn, a hann gaf son sinn eingetinn, til ess a hver sem hann trir glatist ekki, heldur hafi eilft lf. (Jh 3.16)

essu versi er fagnaarerindi sett fram hnitmiuu og kjarnyrtu mli, og er versi kalla Litla Biblan vegna ess a allt a sem skrifa er Biblunni m leia af essum boskap, eirri stareynd a Gu sendi son sinn ennan heim til ess a leia flki fyrir sjnir krleika sinn og vilja gagnvart manninum. Allt a sem stendur guspjllunum er vitnisburur um upplifun raunverulegs flks sem kynntist Jes og/ea boskap hans og felur sr tlkun og rvinnslu eirrar reynslu. a sama vi um brf Nja testamentisins, ar me talin brf Pls postula.

Segja m a ofangreint vers r brfi Pls til Rmverja geti vissulega stai fyrir snu eitt og sr en hollt er a hafa huga samhengi sem a versi stendur .

Pll postuli ht ur Sl og var faresi, .e. lrur gyingur og trarleitogi, sem ofstti kaft kristi flk. Hann var sar fyrir trarlegri reynslu og lt skrast til kristinnar trar og tk sr nafni Pll sem irltill ea hinn litli. Upp fr v var hann tulasti talsmaur kristninnar og mesti trboi sem komi hefur fram. Hann stofnai marga kristna sfnui og flest brfin hans (sem skrifu eru runum milli 50 og 60 og eru v elstu rit Nt.) eru ritu til eirra, sfnuunum til uppfrslu og upprvunar, t.d. brf hans til sfnuanna Korintu og Efesus.

Rmverjabrfi, sem lklega er rita kringum ri 58, er hins vegar skrifa til safnaar sem Pll stofnai ekki og ekkti aeins af afspurn og er v nokku lkt rum brfum hans. Pll hafi einsett sr a heimskja sfnuinn og hefur lklega skrifa brfi til a undirba heimskn sna og til ess a kynna sig og sna gufri, .e. sna tlkun fagnaarerindinu. annig m segja a brfi til Rmverja s gufrileg greinarger ea ritger ar sem Pll dregur upp grundvallaratrium tlkun sna fagnaarerindinu og boskap Jes.

Brfi er listilega vel skrifa upp grska vsu og samkvmt lrdmslist og mlskufri ess tma og ber a v leyti postulanum fagurt vitni. a vri langt ml a fara t innihald brfsins en meal ess sem a einkenndi kenningu og gufri Pls var s vissa a fagnaarerindi ni til alls flks, .e. a n og blessun Gus Jes Kristi sti llu flki til boa, h jerni og kyni. dgum Pls vildu sumir nefninlega meina a fagnaarerindi vri aeins tla gyingum. Pll hlt v hins vegar fram a ef maur tki vi fagnaarerindinu af einlgri tr tti hann vsa n Gus og fyrirgefningu h v hvar hann st jflagsstiganum og hverrar jar hann var. essi kenning Ps hefur veri kllu Rttlting af trnni einni saman, og er hn grundvallarkenning ltherskrar kirkjudeildar sem m.a. slenska jkirkjan tilheyrir.

v sem fari hefur undan v versi sem hr er spurt um hefur Pll einmitt veri a fjalla meira ea minna um Rttltingu af tr, hverju hn er flgin og hva hn hefur a segja lfi flks. Pll frir rk fyrir kenningu sinni upphafskflum brfsins og fjallar v nst um a hvaa ingu hn hefur fyrir hinn traa og lf hans. a sem m.a. einkennir lf ess sem er rttlttur af trnni einni saman er friur vi Gu og vissan um fyrirgefningu hans og krleika sem aftur verur hvati til ess lfs ar sem vilji Gus er hafur a leiarljsi ori og breytni eins og heilagur andi opinberar hann.

Versi umrdda Hva eigum vr a segja vi essu? Ef Gu er me oss, hver er mti oss? er niurlag eirrar umru allrar. v sem eftir kemur fer Pll meira t ara slma ekki su eir skyldir.

Versi er svokllu retrsk spurning, sem er mlskufrileg tkni, ar sem svar spurningarinnar er sjlfgefi ljsi hennar sjlfrar og ess sem undan henni hefur fari.

Orin Hva eigum vr a segja vi essu er til kynningar eirri niurstu sem Pll dregur af eirri umfjllun sem undan hefur fari, sbr. vi essu en etta sem vsa er til er allt sem rita hefur veri brfinu fram til essa. Og niurstaan sem Pll dregur er eftirfarandi: Ef Gu er me oss, hver er mti oss?

Segja m a orin Gu er me oss su samantekt fagnaarerindinu sem slku. Gu er me okkur, persnu Jes fr Nasaret hefur Gu gengi inn lf mannsins, teki sr stu me honum og opinbera vilja sinn til a vera hverjum manni nlgur og leia hann til lfs fyllstu gng. Orin Gu er me oss eru rungin sannfringu og geyma a sem Pll var viss um snu hjarta og lagi alt sitt traust .

S sannfring, s tr og a traust, kalla fram orin sem eftir fylgja: hver er mti oss. au eru eindregin yfirlsing ess efnis a s sem einlga tr arf ekki a ttast fjandskap heimsins og flksins honum, hvorki mtlti n fallvaltleika lfsins. Af slku er ng eins og vi vitum en me Gu okkur vi hli, fyrir tilstilli trarinnar hann, hfum vi forsendur til ess a takast vi lfi, mtlti ess og fullkomleika og mta honum okkar lfi, hi ytra sem innra.

Um lei og etta er sagt m einnig hafa huga astur Pls sjlfs sem sfellt lagi lf sitt httu er hann fr um og boai trna Krist. Or hans f einnig merkingu sna v ljsi. Hann upplifi ofsknir sjlfur og fangavist en a aftrai honum ekki enda tti hann tr hjarta snu sem geri honum kleift a takast vi mtlti.

Pll var trr orum snum og sannfringu allt til daua. Pll komst endanum til Rmar en sem fangi rmverska heimsveldisins, framseldur sem httulegur uppreisnarmaur r rum kristinna manna. Tali er a Pll hafi lii pslarvttisdaua Rmarborg ofsknum um daga Ner keisara samt fjlda kristins flks, krlum og konum, ar me tldum Ptri postula. a hefur veri kringum ri 68.

g vona a etta svar ngi r Haraldur Geir. N stendur hins vegar eftir ein spurning mnum huga sem leia m af inni eigin spurningu og hana lt g r um svara og rum sem lesa.

Hvernig tlkar or Pls postula inn itt lf? Me hvaa htti tala au til n og hvaa merkingu hafa au fyrir r eim astum sem lifir nu lfi?

Me gri kveju!
Gunnar Jhannesson, sknarprestur

4/4 2006 · Skoa 4737 sinnum


n ummli

Nafn:
 
Netfang:
 
Ummli:
 


Forsa · Skoa svarflokka · Hfundar · Leit

Pistlar
Postilla
Almanak
Spurningar