Trúin og lífiđ
Spurningar

Undirsíđur

Skyld svör

 1. Hver er afstađa kirkjunnar til vinnu á helgum dögum?
 2. Hvađ er langt milli páska og hvítasunnu?
 3. Hvenćr er hvítasunnudagur 2006?
 4. Hvenćr eru páskar áriđ 2006?
 5. Hvenćr eru páskar áriđ 2008?

Önnur svör

Svör sem birt voru í sama mánuđi

 1. Trúlofunarhringur á hendi
 2. Tilvist álfa og huldufólks
 3. Hvađ er kristsgervingur í kvikmynd?
 4. Ţarf útför ađ fara fram í kirkju?
 5. Merking orđanna, Ef Guđ er međ oss hver er ţá á móti oss?

Hvers vegna höldum viđ páskahátíđ og hvítasunnu?

Kristín spyr:

1.Hvers vegna höldum viđ páskahátiđ?

2. Hvers vegna er hvítasunnan haldin hátíđleg?

Jóhanna Ingibjörg Sigmarsdóttir svarar:

Á páskum minnast kristnir menn upprisu Jesú Krists frá dauđum. Páskar eru elsta kristna hátíđin og ađrar hrćranlegar hátíđir eru miđađar viđ hana. Upprisa Jesú varđ á sunnudegi, fyrsta degi vikunnar og ţví sćkja kristnir menn kirkju á sunnudögum

Á hvítasunnu minnumst viđ ţess ađ kristin kirkja var stofnuđ á hvítasunnudag. Hvítasunna er ţví fćđingarhátíđ kirkjunnar. Ţá varđ kristin kirkja til fyrir kraft heilags anda. Frá ţessu er sagt í 2. kafla Postulasögunnar. Hvítasunna er fimmtíu dögum eftir páska.

Bestu kveđjur,
Jóhanna

12/4 2006 · Skođađ 5972 sinnum


Ummćli frá lesendum

 1. Birgir Loftsson skrifar:
  Sćl veriđ ţiđ. Getiđ ţiđ látiđ í té lista yfir kristnar trúarhátíđir (helgidaga) og merkingu hverrar hátíđar fyrri sig? Kveđja, Birgir

Langar ţig ađ bera fram spurningu? Gerđu ţađ ţá hér.

Ţín ummćli

Nafn:
 
Netfang:
 
Ummćli:
 


Forsíđa · Skođa svarflokka · Höfundar · Leit

Pistlar
Postilla
Almanak
Spurningar