Trin og lfi
Spurningar

Undirsur

nnur svr

Svr sem birt voru sama mnui

 1. Gifting erlendis
 2. Hvers vegna er Bounarkirkjan ekki me samkirkjulegri bnaviku
 3. Stundum virkar jkirkjan flkin stofnun
 4. Hva eru sakramentin mrg?
 5. Hvert er hlutverk guforeldra?
 6. Aldur Maru vi fingu Jes

Hjnavgsla frskilinna

Hjalti spyr:

Hvers vegna giftir jkirkjan frskildar konur, egar Jess fordmir a srstaklega Nja testamentinu?

Matteusarguspjall 5:32
...Og s sem gengur a eiga frskilda konu, drgir hr.

Lkasarguspjall 16:18
...og hver sem gengur a eiga konu, sem skilin er vi mann, drgir hr.

Magns Erlingsson svarar:

Komdu sll, Hjalti.

18. vers Lkasar 16. kaflanum hefst essum orum: Hver sem skilur vi konu sna og gengur a eiga ara drgir hr annig a or Jes nu jafnt til karla og kvenna. Og ess vegna vri vst rttara a ora spurningu na af hverju jkirkjan vgi saman hjnaband frskili flk? En fyrst skulum vi huga nnar a v af hverju Jess var mti hjnaskilnuum.

dgum Jes voru stlkur oft 11 til 15 ra gamlar egar r voru gefnar til hjskapar. Rahagurinn var yfirleitt kveinn af foreldrum brhjnanna. Samkvmt 24. kafla 5. Msebkar gat eiginmaurinn skili vi konu sna me v a rita henni skilnaarbrf. Konan gat hins vegar ekki upp sitt einsdmi rift hjnabandinu v a var einungis karlinn, sem gat rita skilnaarbrfi. Stundum kom a fyrir a karlar skildu vi eiginkonur snar fyrir litlar sem engar sakir og geru r annig afturreka. Staa slkra frskildra kvenna var mjg bgborin fyrir utan niurlgingu a vera skila aftur eins og gallari vru.

a er essu samhengi sem Jess er spurur a v 19. kaflanum hj Matteusi hvort karlmanni leyfist a skilja vi konu sna fyrir hvaa sk sem er. Jess gefur a svar a vegna harar og breiskleika mannflksins hafi Mse veitt leyfi til skilnaar en san segir Jess a skilnaur s einungis rttltanlegur egar um s a ra grf trnaarbrot eins og hrdm. Jess vitnar til ess a fr upphafi hafi Gu tlast til ess a maurinn og konan yru hvors annars mehjlp, sbr. 1M 2.20-25. annig eru au ekki framar tv heldur einn maur. a sem Gu hefur tengt saman m maur eigi sundur skilja.

Me orum snum setti Jess au vbnd utan um fjlskylduna a hn vri hluti af Gus gu skpun. Hjnin vru samverkamenn Gus lfinu. En einnig voru or Jes grarleg rttarbt fyrir konur. etta var kvenrttindayfirlsing ess tma ar sem teki var fyrir a a karlar trkuu konum.

En a spurningu inni. Vi sjum a egar vi lesum Nja testamenti a Jes leggur herslu fyrirgefningu, krleika og a a reglur samflagsins eigi a vera manneskjunni til hagsbta. ekkt eru or hans um a hvldardagurinn eigi a vera mannsins vegna, honum til heilla en ekki fugt. Vissulega er s vintta og st drmtust sem endist gegnum ykkt og unnt vina enda. Slkt er bi hjnunum sjlfum og brnum eirra til mldrar blessunar. v miur tekst ekki llum a hndla etta. Stundum gerist a a hjnabnd snast upp andhverfu sna og sta ess a vera samflag krleika verur sambandi a uppsprettu deilna, vonbriga og srsauka. Flestir, sem skilja, eru bnir a ganga gegnum langt og erfitt tmabil taka og vonbriga. Skilnaur er vallt neyarrri.

Fyrirgefning felur a sr a geta byrja upp ntt. Far , syndga ekki framar mlir Jess vi hrseku konuna Jh 8.11. jkirkjan vgir flk saman anna og rija sinn vegna ess a hn vill a flk fi tkifri n til a hndla hamingjuna lfi snu. Kirkjan er vong og bjartsn fyrir hnd manneskjunnar vegna ess a hn veit a a framtin er Gus hendi. ess vegna biur jkirkjan flki blessunar og skar v velfarnaar sinni lfsgngu.

Kveja,
Magns

13/2 2006 · Skoa 4282 sinnum


Ummli fr lesendum

 1. Hjalti Rnar marsson skrifar:
  N hefur einn mesti njatestamentisfringur landsins, Clarence E. Glad, skrifa merkilega ritger [*.pdf] um hjnabandi og hva Jess hefur um a a segja. ar segir hann etta um Mt 19:8-9 (bls 1) grundvelli tiltekins lesturs 1. Msebk 2.18-24, sem hefur rttk hrif skilning annarra kva Mselgum um skilna (v. 7), leggur Jess enn rkari herslu skilnaarreglurnar me v a leggja bann vi v a menn gangi aftur hjnaband eftir skilna [feitletrun mn - Hjalti] (vv. 8-9). Er etta ekki rtt hj Clarence, a Jess hafi banna a menn gangi aftur hjnaband eftir skilna?
 2. Magns Erlingsson skrifar:
  Vi verum a spyrja okkur a v hvort a s skynsamlegt og fr lei yfir hfu a banna flki a skilja og giftast n. Yri a manneskjunni til heilla ea heilla? Jess benti okkur a boorin ttu a vera manneskjunni til heilla egar hann gagnrndi blinda hlni vi hvldardagsboori. Vissulega segir Jess a a s synd a skilja og giftast n. En jafngildir a banni vi hjnaskilnai og nrri giftingu? Vri slk blind lgmlshlni anda vi nnur or Jes Krists?

Langar ig a bera fram spurningu? Geru a hr.

n ummli

Nafn:
 
Netfang:
 
Ummli:
 


Forsa · Skoa svarflokka · Hfundar · Leit

Pistlar
Postilla
Almanak
Spurningar