Trin og lfi
Spurningar

Undirsur

Skyld svr

  1. Hva er a halda hvldardaginn heilagan?

nnur svr

Svr sem birt voru sama mnui

  1. Gifting erlendis
  2. Hvers vegna er Bounarkirkjan ekki me samkirkjulegri bnaviku
  3. Stundum virkar jkirkjan flkin stofnun
  4. Hva eru sakramentin mrg?
  5. Hvert er hlutverk guforeldra?
  6. Aldur Maru vi fingu Jes

Afstaa til hvldardagsins.

Hlmfrur B Sigurardttir spyr:

Hver er afstaa kirkjunar til Hvldardagsins. Hvers vegna Sunnudagur en ekki Laugardagur eins og m lesa um Biblunni. Getur u frtt mig um a?? :)

g akka fyrir g svr.
Kveja Hlmfrur:)

Kristjn Valur Inglfsson svarar:

Sl Hlmfrur.
akka r fyrir a spyrja.

Eins og r er greinilega kunnugt hljar rija boori annig: Halda skaltu hvldardaginn heilagan. Reyndar stendur ngildandi ingu 2. Msebk 20.8:
Minnstu ess a halda hvldardaginn heilagan.

skpunarsgunni 1.Msebk 2. 2-3, segir svo: Gu lauk hinum sjunda degi verki snu, er hann hafi gjrt, og hvldist hinn sjunda dag af llu verki snu, er hann hafi gjrt. Og Gu blessai hinn sjunda dag og helgai hann, v a honum hvldist Gu af verki snu, sem hann hafi skapa og gjrt.

Hvldardagurinn er lka kallaur sabbat.

Nokkur munur er merkingu oralagsins: Minnstu ess a... og Halda skalt . stan er s a meginhersla gyingdmsins er hvldin. a er samrmi vi lsingu skpunarsgunnnar um a Gu hvldist ann dag. ess vegna eru strangar reglur hj gyingum um a sem ekki m gera hvldardeginum, og mikil htta er a brjta r reglur. a sem er srstaklega fallegt hef gyinganna og eftirbreytni vert er herslan sabbatsmltina og a gildi sem hn hefur fyrir fjlskyldulfi.

Hin kristnu sem upphaflega hldu vi hefum gyingdmsins, tku strax upp ann si a koma lka saman sunnudeginum, upprisudegi Drottins. Smtt og smtt var s siur rkjandi. stan var kenningarlegs elis. a var vegna ess a hin nja skpun sem braust fram upprisu Jes Krists fr dauum tk vi af hinni eldri skpun sem sabbatshelgin minnti fyrst og fremst .
a er ess vegna sem Pll postuli skrifar Kolossubrfinu:

... En Gu lfgai yur samt honum, egar hann fyrirgaf oss ll afbrotin. ... Enginn skyldi v dma yur fyrir mat ea drykk ea a sem snertir htir, tunglkomur ea hvldardaga. (Kol. 2:13,16).

Me essari herslu var lka breyting innihaldi og merkingu hvldardagsins, sem sunnudags. a var ekki lengur hvldin fr strfum vikunnar, sem var aalatrii heldur samveran um Gus Or, hin sameiginlega gusjnusta nlg Krists Ori hans og altarisakramenti.

Oralagsbreytinguna Minnstu ess a , sem verur Halda skaltu, m rekja til Marteins Lther. Hann skri 3 boori lund a aalatrii hvldardagsins vri predikunin og Gus Or og gusjnusta safnaarins sem sr sta sunnudeginum og verkar aan allt lfi, alla daga vikunnar.

jkirkjan leggur mikla herslu a standa vr um hvldardaginn bi sem dag tilbeislunnar, daginn ar sem Gus Or er haft um hnd og ar sem fjlskyldan er fyrirrmi.
Lggjafinn hefur kosi a standa vr um helgi hvldardagsins me srstkum lgum ar um, tt ess gti sfellt minna og minna mli samflaginu. (Lg um helgidagafri. Nr.32.1997)

a segir kannski sna sgu a knnun sem ger var skalandi 2004 sndi a tveir riju allra jverja tldu boorin tu bindandi vimi lfi snu, en aeins 5% eirra kunnu rija boori!

g vona a etta svari spurningu inni.
Me bestu kvejum, Kristjn Valur

14/2 2006 · Skoa 3543 sinnum


n ummli

Nafn:
 
Netfang:
 
Ummli:
 


Forsa · Skoa svarflokka · Hfundar · Leit

Pistlar
Postilla
Almanak
Spurningar