Trúin og lífiđ
Spurningar

Undirsíđur

Skyld svör

 1. Hvađa áhrif hefur úrsögn úr Ţjóđkirkjunni?
 2. Gifting erlendis
 3. Trúlofunarhringur á hendi
 4. Hjónavígsluspurningar
 5. Hvert er hlutverk svaramanna

Önnur svör

Svör sem birt voru í sama mánuđi

 1. Kvíđir fólk dauđanum?
 2. Byggingarlag kirkna á Íslandi
 3. Hvernig er himnaríki?
 4. Hver er grundvöllur hjónavígsluformsins?
 5. Hvar eru alfa námskeiđ?
 6. Ferming fjórtán ára

Kirkjubrúđkaup án Ţjóđkirkjuađildar?

Valdís spyr:

Viđ ćtlum ađ gifta okkur á nćsta ári en erum hvorugt í ţjóđkirkjunni. Okkur langar samt ađ giftast í Hallgrímskirkju hjá presti.

Er ekki hćgt ađ gifta sig í kirkju hjá presti nema ađ vera í Ţjóđkirkjunni?

Ólafur Jóhannsson svarar:

Komdu sćl.

Gildandi hjúskaparlög eru nr. 31/1993 en var lítillega breytt 1998 og 2001. Samkvćmt ţeim eru löggildir hjónavígslumenn prestar Ţjóđkirkjunnar, forstöđumenn annarra skráđra trúfélaga hér á landi svo og sýslumenn og löglćrđir fulltrúar ţeirra.

Í sömu lögum eru engin skilyrđi sett um trúfélagsađild hjónaefna. Í 22. gr. laganna er áréttađ ađ öll hjónaefni eigi rétt á hjónavígslu hjá borgaralegum vígslumanni og jafnframt ađ dóms- og kirkumálaráđuneytiđ geti, ađ fengnum tillögum biskups, sett reglur um hvenćr prestum sé skylt ađ framkvćma hjónavígslu og hvenćr ţeim sé ţađ heimilt. Ţćr reglur hafa ekki veriđ settar og í reynd hindrar ekkert ađ hjónaefni utan Ţjóđkirkjunnar geti fengiđ hjónavígslu Ţjóđkirkjuprests í kirkju.

Hjónavígsla í einföldustu mynd felst í ţví ađ vígslumađur spyr bćđi hjónaefnin hvort ţau vilji stofna til hjúskaparins og lýsir ţau hjón er ţau hafa játađ ţví.

Hjónavígsla hjá presti og í kirkju felur einnig í sér ritningarlestra, bćnagjörđ og sálmasöng. Ţađ er eđlilegt og sjálfsagt í kirkjulegri hjónavígslu, óháđ trúfélagsađild hjónaefnanna.

Kćr kveđja,
Ólafur

6/1 2006 · Skođađ 3347 sinnum


Ţín ummćli

Nafn:
 
Netfang:
 
Ummćli:
 


Forsíđa · Skođa svarflokka · Höfundar · Leit

Pistlar
Postilla
Almanak
Spurningar