Trin og lfi
Spurningar

Undirsur

Skyld svr

 1. Borbnir
 2. Hva er signing?

nnur svr

Svr sem birt voru sama mnui

 1. Afstaan til giftingar samkynhneigra
 2. Foreldrar, fermingarfrsla og gjald
 3. Hva heitir sklin sem brn eru skr upp r?
 4. Kirkjan, Darwin og aparnir
 5. Af hverju er svona erfitt a gefa saman flk af sama kyni?

Mlfar bnarinnar

Fermingarbarn spyr:

M maur tala vi Gu orum eins og vi notum vanalega?

Ptur Bjrgvin orsteinsson svarar:

Kri vinur. akka r fyrir afskaplega mikilvga spurningu. Einfalt svar er ,,J. En mr datt lka flknara svar hug og lt a fljta me:

Bnin er samskiptatki okkar vi Gu, ar sem vi opnum okkur fyrir heilgum anda egar vi bijum Jes nafni til fur okkar himnum. Ori snu hvetur Jess Kristur okkur: ,,Biji, og yur mun gefast, leiti, og r munu finna, kni , og fyrir yur mun upp loki vera. v hver s last, sem biur, s finnur, sem leitar, og fyrir eim, sem knr, mun upp loki vera. (Matt.7.7-8). essi or hans eru okkur ekki einungis hvatning heldur einnig strkostlegt fyrirheit, vi megum vera ess fullviss a hann hlustar bnir okkar. rlti framar sama guspjalli (Matt 6.) leggur Kristur lnurnar ur en hann kennir Fair vori og minnir okkur a Gu ekkir arfir okkar ur en vi leggjum r fyrir hann bn. Hann minnir okkur lka a vi eigum ekki a nota bnina til a snast frammi fyrir mnnum v bnin er samflag Gus vi okkur.

Persnulega tala g vi Drottinn minn me eim orum sem g nota dags daglega, enda legg g a ekki vana minn a nota nirandi or n a blta. etta nefni g vegna ess a ennan fyrirvara vil g hafa ,,J-inu einfalda svarinu. Vi getum semsagt tala vi Gu venjulegu mli me fyrrnefndum fyrirvara.

Fjldi fallegra bnaversa getur hjlpa okkur til ess a gera bnalf okkar rkulegra og veri mikil hjlp tmum egar okkur skortir or en langar til ess a koma orum a bn okkar. v hvet g alla til a lra nokkur bnavers utan a. Einnig nota margir slma sem bnavers.

lokin vil g minna a bn okkar kristinna einstaklinga er alltaf Jes nafni og a Fair vori tti a skipa heiurssess bnalfi okkar.

Gangi r vel og Gu blessi ig.

Ptur Bjrgvin,
djkni Glerrkirkju

Nnar
almanaki kirkjunnar er a finna fjlda stuttra bna.

20/12 2005 · Skoa 4786 sinnum


Ummli fr lesendum

 1. Gumundur Gumundsson skrifar:
  Ef etta er tilfelli: ".... Gu ekkir arfir okkar ur en vi leggjum r fyrir hann bn", af hverju a bija? Er a ekki eins og su ekkum krakka, sem vill ekki lta sr segjast?
 2. Ptur Bjrgvin skrifar:
  Sll Gumundur og akka r fyrir nar vangaveltur. egar g bi tek g tt samflagi Gus vi mig, bnasamflaginu, sem gefur mr kost a kynnast vilja Gus nnar. gegnum a samflag kynnist g eigin rfum betur. Jafnvel getur veri a mr hafi ekki veri a ljst fyrirfram a g arfnaist essa kvena hlutar ea gjrnings, en Gu ekkir arfir mnar. Me ,,arfir" g ekki vi skir ea vntingar mnar, ar getur veri munur . Minn Gu er enginn sjlfsali ar sem hgt er a ta takka og velja tkomuna, hann er strri og meiri en a. Og rtt fyrir allt su mitt og g tekur hann mig arma sr egar g krp frammi fyrir honum me bn mna. Og enn n f g a upplifa a Jess Kristur vill vaxa mnu lfi, hans skir og vntingar minn gar f forgang!

Langar ig a bera fram spurningu? Geru a hr.

n ummli

Nafn:
 
Netfang:
 
Ummli:
 


Forsa · Skoa svarflokka · Hfundar · Leit

Pistlar
Postilla
Almanak
Spurningar