Trin og lfi
Spurningar

Undirsur

nnur svr

Svr sem birt voru sama mnui

 1. Afstaan til giftingar samkynhneigra
 2. Foreldrar, fermingarfrsla og gjald
 3. Hva heitir sklin sem brn eru skr upp r?
 4. Kirkjan, Darwin og aparnir
 5. Mlfar bnarinnar
 6. Af hverju er svona erfitt a gefa saman flk af sama kyni?

Hvernig er lfi himnarki og helvti?

Anna spyr:

Hh,

g var a velta einni spurningu fyrir mr. g er t.d. a lesa Snorra Eddu sklanum og ar er tala um a eir sem falla bardaga fara til Valhallar og eir sem deyja ellidaua ea r sttum fara til heljar. og svo er lst v hvernig lfi er arna uppi og niri.

En er a einhversstaar sagt hvernig lfi er himnarki og helvti kristinni tr. Hverjir eru eir sem fara til himnarkis og hverjir fara til helvtis? Hvernig er lf eftiir dauann essum stum og hvernig fer atburarsin fram?

rhallur Heimisson svarar:

Komdu sl.

Hvert sem liti er byggu bli trir flk einhverskonar tilvist eftir dauann eins og vi hfum s hr fyrr, a persnan ea mevitundin muni einhvern htt lifa eftir a lkaminn httir a starfa. Mannfringar, fornleifafringar, flagsfringar, sagnfringar og srfringar trarbragafrum eru einu mli um a etta eigi vi allar menningarheildir llum tmum. Allar jir og jflokkar vnta einhvers, einhvers annars en dauans sem vissulega bur allra. Mannkyn virist upp til hpa vera einu mli um a a einhver hluti okkar haldi fram a vera til eftir dauann einhvern htt.

En hvernig s tilvist er sem bur, hva a er af okkur sem heldur fram a vera til eftir dauann og hvers vegna, um a eru menn ekki einu mli. Srhver trnaur frir fram snar hugmyndir og slfringar og heimspekingar keppast vi a tskra hvers vegna maurinn hafi essa tr tilvist eftir dauann. Um margt eru hugmyndir hinna msu trarbraga og menningarsva um tilvistina eftir dauann lkari en margir tla svona fljtt liti. Hinir dauu eru t.d va taldir geta haft hrif hina lifandi, ea lfi essum heimi og framgang ess. eir geti bei fyrir okkur hinum lifandi frammi fyrir guunum ea guinum, ea birst okkur sem afturgngur vku og draumi. stur ess a hinir ltnu birtast ennan htt er taldar margvslegar. eir eru e.t.v. komnir til ess a vara okkur vi einhverju framtinni, bija okkur um eitthva ea bara a rekast snum eigin draugalegu mlefnum. eru mrg trarbrg andsnin llu samneyti vi hina framlinu, og sum telja a beinlnis strhttulegt. Hva sem v lur, erum vi hrna megin lka talin geta haft hrif au sem eru hinu megin. ess vegna vera tfararsiir a fara fram rttan htt samkvmt trarhefinni hverjum sta og tma, ekkert m taf brega. annig eru eftirlifendur taldir tryggja velfarna hinna ltnu nstu tilvist, sem bur handan dauans. ess vegna segja rannsknir tfarasium trarbraganna miki til um innihald trnaarins og a hvernig almenningur tlkar trnainn. Bnir, helgihald, hver framkvmir helgihaldi og hvernig, helgir stair, klnaur, frnir, allt etta og margt, margt fleira er tali geta haft hrif lan hinna ltnu.

bk minni Hin mrgu andlit trarbraganna skoa g skoa daurahugmyndir missa trarbraga. Sumir tra v a andi hins framlina endurholdgist njum lkama, manns ea drs, djfla ea gua, allt eftir v hvernig hinn framlini fylgdi siareglum sns samflags og uppfyllti skyldur snar. Arir tra eilfa tilveru handan dauans landi hinna dauu. a land hefur mrg birtingarform og margar helgisgur og gosgur reyna a varpa einhverju ljsi a. ar er t.d. a finna skuggatilveru Sheol samkvmt tr hinna fornu sraelsmanna. Andsta Sheol er san Valhll forn-germana og slar strnd Tirnan-Og hj Kyrrahafsjum. Dante lsti mrgum repum essa rkis, himnum og vtum og hreinsunareldinum hinum Gudmlega gamanleik. Mslmar sem falla jihad ea heilgu stri bur parads ljfra meyja en margslungnust er tilvera daura samkvmt daurabkum forn-Egypta. Hades Grikkja minnir Sheol Gyinga. Kristin tr boar upprisu mannsins, anda, slar og lkama hinum efsta degi, ea degi Drottins. Bddistar kenna aftur mti flutning slarlogans fr einni tilvist til hinnar nstu og von um tslokknun, mean hindar boa endurholdgun og nirvana eim sem tekst a deya karma. Og annig mtti lengi telja.

Mrg trarbrg skipta landafri framhaldslfsins tv rki, eins og Dante gerir fyrrnefndum gleileik snum. Annarsvegar bur ljmandi himnarki. Hinsvegar logar Heljar. Hindar tra milljnir vta og himna sem slin getur flakka um. Hi sama gera bddistar, allt eftir v hvaa stefna innan bddismans er bou. Landafri lsingar himna og vta eru margslungnar en draga trarbrgin gjarnan fram hinar sterkustu lsingar egar sagt er fr kvlum fordmdra .

Flestir lta alla rkhyggju sem vind um eyrun jta og tra raun margar hugmyndir um framhaldslfi einu, r su oft mtsgn hver vi ara. etta sna skoannakannanir vel. Vi skulum taka dmi af skp venjulegum slending besta aldri. miki s tala um vaxandi efnishyggju meal jarinnar trir meirihluti jarinnar bi Gu og lf eftir dauann. essi gti slendingur sem vi erum a taka dmi af, gti sem satt vel tra samtmis margskonar tilvistir upphaldsfrnda sns sem er hallur r heimi. fyrsta lagi veit hann a frndi hvlir frii kirkjugarinum. Um lei trir hann efalaust v a sla frnda s himnum fami Gus. rija lagi er slendingurinn viss um a hgt s a hafa samband vi hinn framlina me hjlp mila ea draumi. fjra lagi gti slendingurinn tra v a frndi muni rsa upp dmsdegi, lkamlega, eins og hann var egar hann var upp sitt besta. Auk ess tilheyrir slendingurinn okkar e.t.v. eim vaxandi hpi sem trir endurholdgun slarinnar.

Og llum essum hugmyndum heldur hann fram eftir v sem vi .

Ef frndinn hefi n veri uppi fyrir einum 1.000 rum og konungur okkabt, hefi a sama veri upp teningnum, nema endurholdgunin var ekki me myndinni. En grfin hefi veri litin helgur bstaur konungsins. Hefi frndi auk essa veri drlingur, hefu menn tigna og tilbei bein hans og arar jarneskar leifar og dreift eim milli kirkna og annarra helgistaa, (auk ess a tra llu hinu um lei). En menn tru v a me v a snerta bein hins ltna drlings mtti last lkningu meina og sjkdma. Margir tra v enn, bi kristnum si og meal annarra trarbraga einhvern htt.

Hin kristna upprisutr

En hver er hin kristna upprisutr? Kristin tr er fyrst og fremst uppristr, tr sigur lfsins yfir dauanum, a lfi endi ekki vi dauans dyr, heldur muni hinn upprisni Jess Kristur leia okkur fr dauanum til lfsins hj Gui. Enginn hefur ora etta betur en hr.Sigurbjrn Einarsson biskup erindi sem hann hlt ri 1984 undir heitinu Spurningar um dauann. ar segir biskup: S fegur essa heims, sem hefur speglast daulegum augum, og verur stroki burt, egar augun slokkna, er endurskin fr eilfum augum Gus, sem hefur skapa hana. ar varir hn. Og egar burtu okan lur, sem blindar essi daulegu augu vor f g a sj allt me augum hans. Og eir sem g unni og dauinn sleit fr mr og mig fr eim, f g a sj ljsi hans. Enginn skal slta r hendi minni, segir Jess.

Maurinn er skapaur af Gui, fr lf sitt og kraft fr Gui. Dauinn er aftur mti andstur vilja Gus, andstur skpun Gus. egar maurinn deyr, slokknar a lf og a ljs sem Gu gaf honum. Ef dauinn vri endalok tilverunnar, vri tilveran tilgangslaus. En ef n er predika a Kristur s upprisinn fr dauum, hvernig segja nokkurir meal yar a upprisa daura s ekki til?- (1.Kor:12-14.) segir Pll postuli. Jess Kristur ltur ekki dauann hafa sasta ori. Jess Kristur gengur me okkur gegnum lfi, er me okkur hinu daglega stri. egar dauinn heggur band lfsins, sleppir Jess ekki heldur af okkur hendinni. Ef hgt er a lkja dauanum vi landamri, leiir Jess okkur yfir au landamri, inn til lfsins hj Gui fur snum. a gerir Jess vegna ess a hann sigrai vald dauans krossinum, hann gekk inn dauann, d okkar vegna og reis upp okkar vegna. Hann ruddi okkur lei gegnum mr dauann og til hins eilfa lfs . Sjlfur segir hann etta annig :g lifi og r munu lifa.

Hvernig a lf er nkvmlega segir Biblan okkur lti um. Vi fum aeins a vita a a framundan er tilvera sem ekki er hgt a lsa me orum ea hugtkum tengdum tma og rmi. Ea eins og Jess segir hjarta yar mun fagna og engin tekur fgnu yar fr yur (Jh.16:22). Eilf er hugtak sem byggir tma, eilfum tma, og hefur enga merkingu handan landamra dauans. ar rkir annar veruleiki, veruleiki Gus. Pll postuli talar um a vi munum fyrir Jes upp rsa, sl og lkami. En a verur sl og lkami sem ekki eru bundin af hftum essa heims. Aftur segir Pll postuli: annig er og vari upprisu daura. S er forgengilegu en upp rs forgengilegt (1.kor.15:42) .eins og vr hfum bori mynd hins jarneska, munum vr bera mynd hins himneska (1.Kor.15:49). Hvenr upprisan sr sta skiftir Bibluna heldur engu. v einn dagur Drottins eru sem sund r. Sagi ekki Jess vi rningjann sem var krossfestur me honum, Sannlega segi g r: dag skalt vera me mr Parads(Lk.23:43). annig reynir Biblan a ora a sem kannski er ekki hgt a ora me mannlegum orum.

Jess talar oft um dminn sem bur allara manna, alls heimsins handan landamra dauans. En urfum vi a ttast dmarann sem bur? Er a ekki Jess Kristur sem d fyrir syndir okkar, gaf lf sitt fyrir okkur, leiir okkur fr dauanum til lfsins? Til eru eir sem kjsa a sna baki vi ori Jes, vi fyrirgefningu hans og n. eir dma sig sjlfir til ess a vera n Gus. Ekki bara handan dauans heldur egar essu lfi. En a lokum mun Jess einnig sna eim til sn og leia inn i fgnu himinsins.

Me kveju,
rhallur

6/12 2005 · Skoa 6411 sinnum


Ummli fr lesendum

 1. li Gneisti skrifar:
  Af hverju svararu ekki v sem spurt er um rhallur? Er helvti til og ef svo er hverjir fara anga?
 2. Nils Gslason skrifar:
  Spurningin var: "En er a einhversstaar sagt hvernig lfi er himnarki og helvti kristinni tr. Hverjir eru eir sem fara til himnarkis og hverjir fara til helvtis? Hvernig er lf eftiir dauann essum stum og hvernig fer atburarsin fram?" g fann ekki svar vi spurningunni essu langa svari. 'eg hlt a etta kmi skrt fram nja Testamentinu?
 3. OJA skrifar:
  Sll rhallur, etta er tarleg og skemmtileg grein hj r, en samt sem ur finnst mr maur engu nr um spurninguna sem greinin tti a svara. g ekki flk sem er ekki kristi og neitar a skra brnin sn. Mun etta flk og brnin eirra fara til helvtis egar au deyja?
 4. rhallur H skrifar:
  g akka vibrgin. Svari er langt v spurningin er ekki eins einfld og snist fljtu bragi. En til a draga allt saman einni setningu: Helvti- a er tkn fyrir a vera n Gus. getur v lka veri Helvti essu lfi. En a lokum mun Jess einnig sna eim til sn sem annig er komifyrir og leia inn i fgnu himinsins. Himnarki er tkn fyrir uprisulfi. Um a er fjalla hr svari mnu. Himnarki - upprisulfi- byrjar egar essu lfi, egar ert me Jes Kristi.
 5. rni skrifar:
  OJA: Mig langar a benda r svar vi annarri spurningu hr vefnum: Glatast skr brn? Sj: tru.is/svor/2005/04/glatast_oskird_born. ar er komi inn spurningu na.
 6. Hjalti Rnar skrifar:
  g er me spurningu til rhalls: aaljtningu ltherskra manna, sborgarjtningunni, stendur svart hvtu: "Kristur mun birtast vi endi heims til a dma og mun hann uppvekja alla daua. Guhrddum mnnum og tvldum mun hann gefa eilft lf og eilfan fgnu. Gulausa menn og djflana mun hann fordma, a eir kveljist eilflega." Samkvmt svarinu nu munu eir ekki kveljast eilflega, ertu sammla jtningu kirkjunnar?
 7. rhallur Heimison skrifar:
  Sll Hjalti Rnar. Nei, g er ekki sammla jtningu kirkjunnar. a sem hn segir me lgfrilegu mlskri sns tma um „Gulausa“ menn, segi g einmitt lka: „Jess talar oft um dminn sem bur allra manna, alls heimsins handan landamra dauans. En urfum vi a ttast dmarann sem bur? Er a ekki Jess Kristur sem d fyrir syndir okkar, gaf lf sitt fyrir okkur, leiir okkur fr dauanum til lfsins? Til eru eir sem kjsa a sna baki vi ori Jes, vi fyrirgefningu hans og n. eir dma sig sjlfir til ess a vera n Gus. Ekki bara handan dauans heldur egar essu lfi. En a lokum mun Jess einnig sna eim til sn og leia inn i fgnu himinsins“. Kristnir menn jta nefnilega ekki fyrst og fremst dmarann heldur frelsarann sem d fyrir okkur. A vera „Gulaus“ er a vera staddur vti egar essu lfi. Margir reyna a sjlfum sr. En Jess mun um eilf leitast vi a bja eim samfylgd vi sig, m..o. himnarki, egar essu lfi. Kjsi einhver aftur mti um eilf a hafna v rki, dmir hann sjlfan sig til „Gulausrar eilfar“. Slka tilvist teiknuu 16. og 17. aldar menn me sterku myndunarafli. Vi notum nnur or um hi sama dag og ngir raun a vsa til hryllings sgu tuttugustu aldar til a sj hva raunverulegt „vti“ getur veri verra en hugarsm samtarmanna Lthers.

Langar ig a bera fram spurningu? Geru a hr.

n ummli

Nafn:
 
Netfang:
 
Ummli:
 


Forsa · Skoa svarflokka · Hfundar · Leit

Pistlar
Postilla
Almanak
Spurningar