Trin og lfi
Spurningar

Undirsur

Skyld svr

  1. Merking oranna ar er g mitt meal eirra?

nnur svr

Svr sem birt voru sama mnui

  1. Hvert er lit kirkjunnar drlingadrkun?
  2. M fermast hvaa aldri sem er?
  3. Hvaa afstu hefur kirkjan gagnvart kraftaverkum?
  4. 10 messur fermingarbarna
  5. Hvernig er fermingin hugsu?

Hver er staa kynjanna kristnu samflagi?

Mara Kristjnsdttir spyr:

Hver er staa kynjanna kristnu samflagi?

Sigrn skarsdttir svarar:

Sl Mara.

Spurningin n er str og mjg spennandi. Staa kynjanna hefur teki miklum breytingum kristnu samflagi eins og samflaginu heild. Vintta og viring Jes gar kvenna snum tma var vert venjur ess samflags sem hann talai inn. a kann v a hljma nokku srkennilega a kirkjan hefur gjarnan veri sku um a halda konum niri og gjarnan tali a hn komi svona humtt og heldur treg taumi mlefnum sem sna a jfnum rtti karla og kvenna. Hva arna veldur er erfitt um a segja en v miur mrgum tilfellum vi rk a styjast.

Af skiljanlegum stum ekki g best til jkirkjunni. slandi eru mrk sgu,samflags og kirkju mjg samofin. essu ri st Jafnrttisnefnd kirkjunnar fyrir v a ger var knnun v hvort kirkjan og samflagi vri takt egar kemur a jafnrttismlum Megin niurstaan var a s vri raunin, berandi flestir tldu a kirkja og samflag vru ar nokku samstga. Ef s skoun landans er rtt getum vi e.t.v. sagt a hr landi getum vi spegla stu kynjanna kristnu samflagi stu kynjanna jflaginu almennt.

a vri spennandi a fara miklu nnar t essa hluti, en til ess arf rmra plss og tma. akka r fyrir a senda inn spurninguna Mara og vonandi hefur mr tekist a varpa einhverju ljsi me essu litla svari.

Kveja,
Sigrn skarsdttir

21/11 2005 · Skoa 4065 sinnum


n ummli

Nafn:
 
Netfang:
 
Ummli:
 


Forsa · Skoa svarflokka · Hfundar · Leit

Pistlar
Postilla
Almanak
Spurningar