Trin og lfi
Spurningar

Undirsur

Skyld svr

 1. Hva er kristsgervingur kvikmynd?
 2. Samstarf lthersku og kalsku kirkjunnar
 3. Geta konur ori biskupar?
 4. Trin og tfrin
 5. Var Jess Gu ea maur?

nnur svr

Svr sem birt voru sama mnui

 1. Hvenr hfst skulsstarf hr landi?
 2. Hva arf langan undirbningstma fyrir hjnavgslu?
 3. Hvert er gullinsnishlutfalli krossi?
 4. Hver er afstaa kirkjunnar til vinnu helgum dgum?
 5. Hver er munurinn bndakirkju og safnaarkirkju?
 6. Skrning hjnanmskei

Er Jess kletturinn ea Ptur postuli?

Sigurbjrg skarsdttir spyr:

Er Jess kletturinn ea Ptur postuli og hvernig ?

Sigrur Gumarsdttir svarar:

Komdu sl.

Klettur ea bjarg, eru myndlkingar sem eru notaar um Gu Gamla testamentinu, en Jes Krist v Nja. Klettur ea bjarg er lking um a sem er stugt og traust. Jess sagi sgu um tvo menn sem byggu hs sn bjargi og sandi og tti hsi bjarginu hafa lkt betri grunn, heldur en hitt sem hrundi fyrstu rigningum.

Gu er va kallaur bjarg ea klettur Gamla testamentinu, t.d. 2. Samelsbk 22.2-3. ar segir: Drottinn er bjarg mitt og vgi, hann er s sem hjlpar mr. Gu minn er hellubjarg mitt, ar sem g leita hlis.

2. Msebk 17.6 er sagt fr v a egar sraelsmenn voru eyimrkinni og a deyja r orsta. benti Gu Mse klett einn ar sem spratt fram vatn, egar Mse klappai klettinn. Vatni r klettinum bjargai lfi eirra.

Pll postuli tlkar essa sgu Nja testamentinu og segir: eir drukku af hinum andlega kletti sem fylgdi eim. En kletturinn var Kristur. (1. Kor. 10.4)

En lkingin um klettinn er ekki aeins notu um Gu. Samkvmt Matteusarguspjalli nefndi Jess Smon vin sinn Ptur, en nafni Ptur ir klettur. Og g segi r: ert Ptur, kletturinn, og essum kletti mun g byggja kirkju mna, og mttur heljar mun ekki henni sigrast. Matt. 16. 18.

annig er klettsmyndin notu bi um Ptur og Jes Krist Biblunni og hvoru tveggja er rtt.

11/10 2005 · Skoa 4396 sinnum


n ummli

Nafn:
 
Netfang:
 
Ummli:
 


Forsa · Skoa svarflokka · Hfundar · Leit

Pistlar
Postilla
Almanak
Spurningar