Trúin og lífiđ
Spurningar

Undirsíđur

Skyld svör

 1. Hjónavígsluspurningar
 2. Hvađa áhrif hefur úrsögn úr Ţjóđkirkjunni?
 3. Prestur og kirkja fyrir hjónavígslu
 4. Gifting erlendis
 5. Trúlofunarhringur á hendi

Önnur svör

Svör sem birt voru í sama mánuđi

 1. Vottorđ vegna hjónavígslu
 2. Trjágrein í goggi friđardúfunnar
 3. Borgaraleg hjónavígsla
 4. Er leyfilegt ađ hafa altarisgöngu í brúđkaupi?
 5. Hvenćr verđur nćst Kirkjulistahátíđ?
 6. Hvađ finnst ykkur um kynlíf fyrir hjónaband?

Upplýsingar um hjúskapardag

Guđmundur spyr:

Góđan dag.

Mig vantar upplisingar um hjúskapardaginn minn og áriđ, viđ hjónin giftum okkur á Húsavík.

Irma Sjöfn Óskarsdóttir svarar:

Sćll.

Til ađ nálgast ţessar upplýsingar sem ţú biđur um er hćgt ađ finna ţetta í kirkjubókum Húsvikurprestakalls. Hagstofan / Ţjóđskrá fćr einnig upplýsingar frá prestum um allar hjónavígslur sem ţeir framkvćma ţannig ađ ţú ćttir ađ geta fengiđ ţessar upplýsingar hjá Ţjóđskrá sömuleiđis međ einu símtali.

Kveđja,
Irma Sjöfn

8/9 2005 · Skođađ 4244 sinnum


Ţín ummćli

Nafn:
 
Netfang:
 
Ummćli:
 


Forsíđa · Skođa svarflokka · Höfundar · Leit

Pistlar
Postilla
Almanak
Spurningar