Trin og lfi
Spurningar

Undirsur

Skyld svr

  1. Hvernig gaf Gu okkur Bibluna?

nnur svr

Svr sem birt voru sama mnui

  1. Vottor vegna hjnavgslu
  2. Borgaraleg hjnavgsla
  3. Er leyfilegt a hafa altarisgngu brkaupi?
  4. Hvenr verur nst Kirkjulistaht?
  5. Hva finnst ykkur um kynlf fyrir hjnaband?

Trjgrein goggi friardfunnar

nefndur spyr:

g er a velta fyrir mr afhverju friardfan er alltaf me trjgrein goggnum og hverskonar trjgrein etta er?

Jhanna Ingibjrg Sigmarsdttir svarar:

Dfur voru hsdr egar dgum Gamla testamentisins. r voru kjtmeti hinna ftku. Dfan var eini fuglinn sem leyfilegt var a nota til frna.

Tknml er algengt mannlegu samflagi og ekki einungis bundi kristinni tr. Biblan notar tal tkn og myndir egar hn er a lsa Gui. Dfa er tkn heilags anda, egar hn sst koma ofan a. Hn er lka tkn mannslarinnar og flgur uppvi. Dfan er einnig tkn hreinleika og ef hn ber oluviarbla nefi er hn tkn friar.

Oluviartr er tkn um gjafmildi Gus og forsjn. Oluviargrein er fr fornu fari tkn friar, og er ar hfa til frsagnarinnar um Na 1. Msebk ar sem segir fr v a vegna synda mannanna, mannvonsku og rangltis hafi Gu lti vatnsfl koma yfir jrina.

ar er greint fr Na sem var vandaur og rttltur maur. Gu bau honum a sma strt skip, rk og taka a fjlskyldu sna og kvendr og karldr af llum lfverum jararinnar. tk a rigna og rigndi fjrutu daga og miki fl var jrinni. egar regninu slotai hf Ni a sleppa t fuglum. Fyrst hrafni sem tti a finna urran sta en hann flgrai um og bei ess a vatninu slotai. San sleppti hann dfu sem fyrstu fann ekki fast land og sneri aftur til arkarinnar en egar henni var sleppt aftur sj dgum sar kom hn aftur me oluviarbla nefinu. Dfan sem kom aftur til Na rkina me oluviarkvist nefinu sndi a fli var rnun, jrin a orna og grur tekinn a vaxa. Sj 1. Msebk 8.kafla.

Ni akkai Gui fyrir bjrgunina egar hann gekk r rkinni og Gu geri vi hann sttmla. Friardfan er v tkn sttmlans milli Gus um manna um fri og farsld mnnunum til handa.

Bestu kvejur,
Jhanna

28/9 2005 · Skoa 4474 sinnum


n ummli

Nafn:
 
Netfang:
 
Ummli:
 


Forsa · Skoa svarflokka · Hfundar · Leit

Pistlar
Postilla
Almanak
Spurningar