Trúin og lífiđ
Spurningar

Undirsíđur

Skyld svör

  1. Börnin í sunnudagaskólanum

Önnur svör

Svör sem birt voru í sama mánuđi

  1. Vottorđ vegna hjónavígslu
  2. Trjágrein í goggi friđardúfunnar
  3. Borgaraleg hjónavígsla
  4. Er leyfilegt ađ hafa altarisgöngu í brúđkaupi?
  5. Hvenćr verđur nćst Kirkjulistahátíđ?
  6. Hvađ finnst ykkur um kynlíf fyrir hjónaband?

Lögin í sunnudagaskólanum

Inga spyr:

Ég er ađ leita ađ lögum eins og „Á sandi byggđi heimskur mađur hús“ og ţessum lögum sem mađur syngur í sunnudagskólanum. Ég ćtla ađ fara međ dóttur mína ţangađ og langar til ađ kenna henni nokkur lög fyrst :) Hvar get ég nálgast ţessi lög? Er til einhver geisladiskur og hvert er ţá nafniđ á honum? Ég vona ađ ţiđ getiđ svarađ mér :)

Kveđja, Inga

Árni Svanur Daníelsson svarar:

Komdu sćl Inga.

Mér er ekki kunnugt um ađ ţessi lög séu ađgengileg á netinu. Skálholtsútgáfan, sem er útgáfufélag Ţjóđkirkjunnar, hefur gefiđ út geisladisk međ 42 lögum úr sunnudagaskólanum. Ţađ er líka ađ finna texta laganna. Diskurinn heitir "Ég get sungiđ af gleđi" og fćst međal annars í Kirkjuhúsinu á Laugavegi 31. Ţar kostar hann 1990 krónur.

Bestu kveđjur,
Árni Svanur

15/9 2005 · Skođađ 4259 sinnum


Ţín ummćli

Nafn:
 
Netfang:
 
Ummćli:
 


Forsíđa · Skođa svarflokka · Höfundar · Leit

Pistlar
Postilla
Almanak
Spurningar