Trúin og lífiđ
Spurningar

Undirsíđur

Skyld svör

  1. Hjónavígsluspurningar
  2. Gifting erlendis
  3. Hvađ er kvöldmáltíđarsakramenti?
  4. Hvert er hlutverk svaramanna
  5. Hvađa áhrif hefur úrsögn úr Ţjóđkirkjunni?

Önnur svör

Svör sem birt voru í sama mánuđi

  1. Vottorđ vegna hjónavígslu
  2. Trjágrein í goggi friđardúfunnar
  3. Borgaraleg hjónavígsla
  4. Hvenćr verđur nćst Kirkjulistahátíđ?
  5. Hvađ finnst ykkur um kynlíf fyrir hjónaband?

Er leyfilegt ađ hafa altarisgöngu í brúđkaupi?

Guđrún spyr:

Hć.

Ég er međ eina spurningu: Er leyfilegt ađ hafa altarisgöngu í brúđkaupi? Og ef ţađ er leyfilegt, hvers vegna ćtti mađur ţá ađ gera ţađ?

Kćr kveđja,
Guđrún

Arna Grétarsdóttir svarar:

Sćl Guđrún og takk fyrir mjög áhugaverđa spurningu.

Já, ţađ er leyfilegt ađ vera međ altarisgöngu í brúđkaupi. Ég held ađ fólk biđji um altarisgöngu viđ ţessi tímamót lífsins sem hjónavígsla er geri ţađ af trúarlegum ástćđum sem á sér rćtur ađ rekja til skilnings og upplifunnar ţess sjálfs á mikilvćgi altarisgöngunnar í trúarlífi ţess sjálfs.

Altarisgangan er annađ af tveimur sakramentum kirkjunnar (hitt er
skírnin) ţar sem leyndardómur trúarinnar kemur sterkt fram.

Viđ göngum til altaris til ţess ađ gera ţađ sem Jesús bauđ okkur ţ.e ađ taka á móti víni og brauđi í hans minningu. Leyndardómurinn er ţessi ađ Jesús hefur lofađ ađ vera sérstaklega nálćgur ţegar viđ komum saman til ađ endurtaka kvöldmáltíđina sem hann átti međ lćrisveinum sínum á skírdagskvöld.
Viđ altariđ hendum viđ af okkur öllum okkar byrgđum, öllum áhyggjum og raunum, fáum fyrirgefningu á öllu ţví ranga sem viđ höfum međvitađ og ómeđvitađ gert, hugsađ eđa talađ, göngum svo hrein á líkama og sál út í hversdaginn sem nýjar manneskjur, endurnćrđ til góđra verka.

Kćr kveđja,
Arna

26/9 2005 · Skođađ 4719 sinnum


Ţín ummćli

Nafn:
 
Netfang:
 
Ummćli:
 


Forsíđa · Skođa svarflokka · Höfundar · Leit

Pistlar
Postilla
Almanak
Spurningar