Trúin og lífiđ
Spurningar

Undirsíđur

Skyld svör

  1. Listi yfir allar kirkjur í landinu
  2. Hvađ eru margar kirkjur á Íslandi?

Önnur svör

Svör sem birt voru í sama mánuđi

  1. Hvađa reglur gilda um klukknahringingar?
  2. Hverjar eru játningar kirkjunnar?
  3. Hver er í forsvari fyrir kirkjukóra?
  4. Getur mađur fermt sig?
  5. Af hverju eru páskarnir ekki alltaf á sama tíma?
  6. Hvenćr var Hjallakirkja vígđ?

Blóm á altari í kirkjum

Guđrún spyr:

Hvenćr urđu blómavasar utensilia í kirkjum? Ţ.e. hvenćr fóru menn ađ setja blóm í vasa á altariđ?

Kristján Valur Ingólfsson svarar:

Blóm hafa aldrei veriđ hluti af liturgiskum ţörfum kirkjunnar. Ţó eru til upplýsingar um ađ blóm hafi veriđ í kirkjum á tilteknum dögum, eins og viđ uppskeruhátíđir.

Í kaţólskum kirkjum er óhugsandi ađ blóm séu á altari, en stundum eru sett blóm á gólf viđ altari. (Ţađ er líka miklu betri siđur) Hér á Íslandi sáust aldrei blóm i kirkjum fyrr en kom langt fram á síđustu öld, og blómavasar međ blómum á altari urđu ekki algengir fyrr en eftir miđja öldina. Fyrst hér í Reykjavík og síđan út um landiđ. Liturgiskt skođađ eru blóm á altari einhversstađaar á skalanum aukaatriđi til vandamál. Listrćnt séđ er siđurinn oftar alveg ólistrćnn.

Bestu kveđjur,
Kristján Valur

2/3 2005 · Skođađ 4427 sinnum


Ţín ummćli

Nafn:
 
Netfang:
 
Ummćli:
 


Forsíđa · Skođa svarflokka · Höfundar · Leit

Pistlar
Postilla
Almanak
Spurningar