Trúin og lífiđ
Spurningar

Undirsíđur

Önnur svör

Svör sem birt voru í sama mánuđi

  1. Hvađa reglur gilda um klukknahringingar?
  2. Hverjar eru játningar kirkjunnar?
  3. Hver er í forsvari fyrir kirkjukóra?
  4. Getur mađur fermt sig?
  5. Hvenćr var Hjallakirkja vígđ?

Af hverju eru páskarnir ekki alltaf á sama tíma?

Fermingarbarn spyr:

Af hverju eru páskarnir ekki alltaf á sama tíma eins og jólin?

Kristján Valur Ingólfsson svarar:

Páskarnir eru elsta hátíđ kristninnar. Tími ţeirra er fundinn út eftir tunglmánuđum og ţessvegna er hann óháđur hinu venjulega dagatali. Páskadagur er fyrsti sunnudagur eftir fyrsta fullt tungl eftir vorjafndćgur. Ţetta hefur í för međ sér ađ páskadagur getur fyrst veriđ seint í mars og síđast seint í april. Jólahátíđin er mun yngri hátíđ. Hún var strax sett á fastan tíma, og er ţví alltaf á sama tíma.

18/3 2005 · Skođađ 4247 sinnum


Ţín ummćli

Nafn:
 
Netfang:
 
Ummćli:
 


Forsíđa · Skođa svarflokka · Höfundar · Leit

Pistlar
Postilla
Almanak
Spurningar