Trúin og lífiđ
Spurningar

Undirsíđur

Önnur svör

Svör sem birt voru í sama mánuđi

  1. Hvar er tólf spora starf?
  2. Hverjir eru litir kirkjuársins?

Hvar nálgast ég skírnarvottorđ?

Agnar Júlíusson spyr:

Hvar nálgast ég skírnarvottorđ?

Irma Sjöfn Óskarsdóttir svarar:

Komdu sćll Agnar.

Skírnarvottorđ nálgast ţú í ţeirri sókn sem ţú varst skírđur í. Ţú ţarft ţví ađ komast ađ ţví hvar ţú varst skírđur og af hverjum. Ţú getur líka nálgast ţessar upplýsingar hjá Hagstofunni og ţar getur ţú fengiđ upplýsingar um skírnardag, skírnarstađ og prest, en mér er ekki kunnugt um ađ ţar séu gefin út skírnarvottorđ.

Ég vona ađ ţetta svari spurningunni,
Irma Sjöfn

13/1 2005 · Skođađ 7405 sinnum


Ţín ummćli

Nafn:
 
Netfang:
 
Ummćli:
 


Forsíđa · Skođa svarflokka · Höfundar · Leit

Pistlar
Postilla
Almanak
Spurningar