Trin og lfi
Spurningar

Undirsur

Skyld svr

 1. Geta dr syndga?
 2. aukfingur von um himnavist?
 3. Hvernig er himnarki?

nnur svr

Svr sem birt voru sama mnui

 1. Hvernig getur Gu veri allstaar?
 2. Hvers vegna er ofbeldi heimi sem Gu hefur skapa?
 3. Hvernig var Gu til?
 4. Af hverju er Gu kallaur Gu?
 5. Altarisganga fyrir fermingu
 6. Hvernig Gu a heyra okkur egar vi bijum bnir hlji?

Drin og himnarki

Fermingarbarn spyr:

Mennirnir fara upp til himnarkis egar eir deyja. Fara drin ekki lka?

Kristjn Valur Inglfsson svarar:

skpun Gus hefur maurinn srstakt hlutverk; honum er tra fyrir v a vera rsmaur Gus og hann a vaka yfir umhverfi snu og gta ess. (ekki spilla v og eyileggja a!). Me vissum htti er hann settur skr ofar en allt anna sem skapa er. Hann er samt alltaf hluti skpunarinnar og tengist henni, tengist rum mnnum, tengist nttrunni og tengist drunum.

Skpunin, ea verldin er alltaf a breytast; a eyast og endurnjast. Hn er ekki eilf, hn mun la undir lok, en Gu mun skapa nja jr og njan himin. Gu glatar engu af v sem hann hefur skapa. a er ekki sjlfsagt a vi frum til himna egar vi deyjum. Gu rur v. Hann kallar okkur anga me v a senda okkur Jes Krist. Ef Gu vill kalla drin anga, gerir hann a.

Ef okkur vi ykir mjg vnt um eitthvert dr, skulum vi bija hann a taka vi v himnarki.

23/4 2004 · Skoa 6406 sinnum


Ummli fr lesendum

 1. George Hanson skrifar:
  g akka svr. Lengi hefi g hugsa og lesi um drin og Gus rki. egar g var ungur las g Albert Schweitzer og "Reverence for Life" hef g aldrei gleymt. linum rum hef g lesi bkur eftir the Rev. Dr. Andrew Linzey, gufringur vi Christian Theology og Animal Welfare, Mansfield College, Oxford University. Einnig Biblian. (g taka r Bibliuni, sem Sigurbjrn Biskup og Magnea gaf mr)"Mnnum og skepnum hjalpar " (Slmar 36,6)"a mun lfurinn ba hj lambinu...." )Jesaja 11, 6) "vi a skpurin rir...." (Romerverjabri 8, 19). Ori grisku er kosmos, sem er allt, sem Gu hefir skopnu. Svo St. Athanasius, "Christ as the Savoiur of the Universe," John Wesley, "The General Deliverance," Paul Tillich, "Redemption of Other Worlds," C.S. Lewis, "Animal Resurrection." Og svo Luther, "Be comforted little dog, thou too in the Resurrection, shall have a golden tail." J, ng essu skifti, er miklill meria a segja. Eg tla a sendar psti a sem vi hfum sagt um Gunnar,hundurinn minn, sem d 9 desember 2003. Me bestu kveju og akklti, George Hanson, Port Townsend, Washington, USA

Langar ig a bera fram spurningu? Geru a hr.

n ummli

Nafn:
 
Netfang:
 
Ummli:
 


Forsa · Skoa svarflokka · Hfundar · Leit

Pistlar
Postilla
Almanak
Spurningar