Það væri afar slæm röksemdarfærsla ef því væri haldið fram að vegna þess að tiltekin hópur fólks aðhyllist tiltekið viðhorf hljóti það að vera satt. Í stað þess að hampa sjálfum sér fyrir meinta yfirburði sína og yfirmáta greind í samanburði við trúað ...
En þetta virkar víst ekki svona. Það eru nefnilega ekki til neinir sérfræðingar í trú. Það eru til sérfræðingar í guðfræði, fólk sem getur vitnað í Biblíuna í tíma og ótíma og er frábært í rökræðum um trúmál. En engin þeirra er sérfræðingur í trú.
Eftirfarandi pistlar, prédikanir og svör tengjast efninu.
Leyndarmálið | Guðrún Karls Helgudóttir | 26/01 2014 |
Aðventa | Þorvaldur Víðisson | 12/12 2010 |
Listin, trúfrelsið og fjölmenningin | Magnús Erlingsson | 02/12 2007 |