Stjórnarskráin þarf að árétta vægi þessarar menningarlegu trúarhefðar með því að tryggja stuðning og vernd við þær trúarstofnanir sem varðveita hana. Vegna sögu sinnar, þjónustu og stærðar er eðlilegt að þjóðkirkjan skipi þar sérstakan sess.
Eftirfarandi pistlar, prédikanir og svör tengjast efninu.
Þjóðkirkjuákvæðið í stjórnarskrá | Anna M. Þ. Ólafsdóttir | 00/00 0000 |