Bæði samkvæmt íslenskum lögum og barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna á barn rétt til beggja foreldra sinna. Hann lét börnin hafa forgang. Leyfið börnunum að koma ... Hið kristna sjónarmið væri hiklaust að reyna að bregðast ætti við með þeim hætti að ...
Eitt boðorðanna tíu fjallar einmitt um dómsmorð af þeim toga sem þarna mun hafa verið framið: ?Þú skalt ekki bera ljúgvitni gegn náunga þinum." Það var einmitt sett til varnar sakborningum, fólki sem borið var þungum sökum og til að fyrirbyggja að ...
Um þetta gilda mjög skýrar reglur sem eru grundvallaðar í landslögum og starfsreglum þjóðkirkjunnar. Í lögum um stöðu, stjórn og starfshætti þjóðkirkjunnar nr.78/ 1997 segir svo í 10.gr. Biskup Íslands hefur tilsjón með kristnihaldi, kenningu...
Eftirfarandi pistlar, prédikanir og svör tengjast efninu.
Ramses, Rosemary og barnið út frá kristnu sjónarmiði | Baldur Kristjánsson | 10/07 2008 |
Stundum virkar þjóðkirkjan flókin stofnun | Kristján Valur Ingólfsson | 22/02 2006 |