Mamma hvar er Paradís? Paradís er staður þar sem ... Mamma! Ég veit allt um það, en hvar er þessi staður? Er hann til dæmis í Reykjavík, Akureyri, eða kannski í París; paradís í París?
Getur verið að paradís hafi alls ekki verið góður staður fyrir okkur? Að við þurfum að læra muninn á góðu og illu? Að við þurfum að þekkja hvaða fólk vill okkur vel og hvaða fólk vill okkur ekki vel? Að við þurfum að þroskast?
Eftirfarandi pistlar, prédikanir og svör tengjast efninu.
Dagbókarbrot í alheiminum | Sigríður Gunnarsdóttir | 01/05 2008 |
Fyrsti bitinn | Guðrún Karls Helgudóttir | 22/09 2015 |
Paradís | Sigurður Árni Þórðarson | 21/04 2013 |