Í tilefni af þessum kröftugu ummælum vaknaði ég upp við þá hugsun að í raun játa ég trú á vitfirrtan Guð, þótt hann sé ekki sá sem Fry er að nefna.
Margar tilvitnanir má finna í Biblíunni er varða umskurn. Þær eiga það sameiginlegt að snúast um lögmálið annars vegar og fagnaðarerindið hins vegar. Jesús fæddist inn í samfélag lögmáls, þar sem t.d lækning á hvíldardegi var talin brot á lögmáli ...
Við getum kallað það kærleika sem dregur okkur hvert að öðru og hvetur okkur til þess að auka velferð hvers annars. Slíkar langanir eru blessunarlega til staðar í öllum mönnum og birtast í margvíslegri mynd. Þó kærleikur sé órjúfanlegur þáttur...
Eftirfarandi pistlar, prédikanir og svör tengjast efninu.
Guð og kærleikurinn og kristin trú | Skúli Sigurður Ólafsson | 14/05 2007 |