Trúin og lífiđ
Stikkorđ

Hernaður er hugleysi

Bjarni Karlsson

Hún hefur ólgađ í mér reiđin síđan ég sá upptökuna af ódćđi bandarísku hermannanna í Bagdad frá árinu 2007. Flestum er okkur eins innanbrjósts. Ţarna urđum viđ vitni ađ ţeirri ţjálfuđu afmennskun sem er hluti af hernađarmenningunni.

Hugleysi

Eftirfarandi pistlar, prédikanir og svör tengjast efninu.

Pistlar:

Hernaður er hugleysiBjarni Karlsson07/04 2010
Hugrekki eða kjarkleysi – þitt er valiðSigrún Óskarsdóttir02/03 2010
Pistlar
Postilla
Almanak
Spurningar